Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVBMBER 2000 47 ATVINNU- AUGLÝ5INGAR riHír ; llllllllllll imniiipii IIIIBSS! II!í 1 •mI ««lll*!«****I* iirBiimiiii liimgimi » » » « « «.fclL Frá Háskóla íslands Verkfræðideild Laust er til umsóknar starf prófessors við tölvunarfræðiskor verkfræðideildar Háskóla íslands. Til greina kemur að ráða í starf dósents eða lektors ef enginn umsækjandanna verðurtalinn hæfurtil að gegna starfi prófessors að mati dómnefndar. Áætlað er að veita starfið frá 1. janúar 2001, enda hafi dómnefnd þá lokið störfum. Um hæfi umsækjenda og meðferð umsókna fer eftir ákvæðum laga um Háskóla íslands nr. 41/1999 og reglugerðar um Háskóla íslands nr. 458 /2000. Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um vísindastörf umsækjanda, rannsóknirog rit- smíðar (ritaskrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vottorð. Með umsókn skulu send þrjú eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjandi óskar eftir að tekin verði til mats. Þegar höfundar eru fleiri en umsækjandi skal hann gera grein fyrir hlut- deild sinni í rannsóknum sem lýst er í ritverkun- um. Ef um er að ræða mikinn fjölda ritverka er skal innsending af hálfu umsækjanda og mat dómnefndar takmarkast við 20 helstu fræðileg ritverk sem varða hið auglýsta starfs- svið. Æskilegt er að umsækjendur geri grein fyrir því hverjar rannsóknarniðurstöður sínar þeirtelja markverðastar. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um þær rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitt starfið (rannsóknaráætlun) og þá aðstöðu sem til þarf. Loks er ætlast til þess aðumsækjandi láti fylgja með umsagnir um kennslu- og stjórnunarstörf sín eftir því sem við á. Laun prófessors eru skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en laun dósents og lektors skv. kjarasamn- ingi Félags háskólakennara og fjármála- ráðherra. Starf dósents raðast í launaramma C en lektors í launaramma B. Umsóknarfrestur ertil 22. desember 2000, og skal umsóknum skilað í þríriti til starfs- mannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefa Valdimar K. Jónsson, prófessor, deildarforseti verkfræðideildar, í síma 525 4653, netfang vkj@verk.hi.is og Jóhann P.Malmquist, prófessor, í síma 525 4930, netfang johann@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is TILKYMIMIIMGAR Mosfellsbær Deiliskipulag Breyting á deiliskipulagi á landi Seljabrekku í Mosfellsdal, Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 8. nóvember 2000 var samþykkt tillaga um breytingu á deiliskipulagi fyrir land Seljabrekku í Mos- fellsdal, Mosfellsbæ. Breytingin fellst í því að byggingarreitur fyrir íbúðarhús er færður til á landinu og stækkaður. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu Mos- fellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 24. nóvember 2000 til 28. desember 2000. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulags- og byggingarnefnd Mos- fellsbæjar fyrir 28. desember 2000. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskiiins frests, teljast samþykkir tillögunum. Mosfellsbæ, 16.nóvember 2000. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfelisbæ. UPPBOO Uppboð Framhaid uppbods á eftirfarandi eignum verður hóð á þeim sjálfum, sem hér segir: Dynskógar 12, íbúð, Hveragerði, F.M.R. nr. 221-0142, þingl. eig. Selma Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf„ (búðalánasjóður, Sparisjóð- ur Rvíkur og nágr., útib., og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 4. desember 2000 kl. 11.00. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, ehl. 020101, 398,6 fm, þingl. eig. Höfðaberg ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Self„ Endurskoðun/ reikningsskil ehf. og Landsbanki íslands hf„ höfuðst., mánudaginn 4. desember 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 22. nóvember 2000. TIL SOLU Veitingarekstur við Laugaveg ( einkasölu einn elsti austurlenski veit- ingastaður bæjarins. Um er að ræða sölu á rekstri, tækjum og búnaði. Gott tækifæri — Gott verð. Besti tími árs- ins framundan. Til afhendingar strax! Upplýsingar gefur ísak. Fasteignaþing, Kringlunni 6—12, stóri turn, 5. hæð, símar 800 6000 og 897 4868. Opið frá kl. 11.00—16.00 laugardag. 1 L Störf hjá ^ I oi L/r l/ á Leikskólum Reykjavíkur— Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við eftirtalda leikskóla: | Leikskólann Ásborg við Dyngjuveg. Upplýsingar veitir Jóna Elín Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 553-1135 Leikskólann Fifuborg við Fifurima. jUpplýsingar veitir Elín Ásgrimsdóttir leikskólastjóri í síma 587-4515. Leikskólann Leikgarð við Eggertsgötu. Upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri í síma 551-9619. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. j Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. •jkL, JUei Leikskólar Reykjavíkur Sérstakt tilboð! Alveg nýtt! Frystikistur fyrir heimilið 102 lítra Kostnaðarverð 26.000 kr. (eða 3 þús. kr. á mán.) La Baguette Glæsibæ, sími 588 2749 NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kirkjubær, Vindhælishreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn i Keflavik, fimmtudaginn 30. nóvember 2000 kl. 13.30. Skagavegur 11b, Skagaströnd, þingl. eig. Guðrún Þórunn Ágústsdótt- ir, gerðarbeiðandi Höfðahreppur, fimmtudaginn 30. nóvember 2000 kl. 14.30. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. Valur Smári Friðvinsson, gerðarbeiðandi Höfðahreppur, fimmtudaginn 30. nóvember 2000 kl. 15.00. Þverbraut 1, ibúð 0302, Blönduósi, þingl. eig. Skúli Garðarsson og Sigþrúður Guðmunda Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, fimmtudaginn 30. nóvember 2000 ki. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi. 23. nóvember 2000. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 n 1811124810 = F.L. Frá Guðspeki- félaginu lngólfsstrætí 22 Askriftarsimi Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Þórarinn Þórarinsson erindi um fornt skipulag á Þingvöllum í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opiö hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Sigurðar Vilhjálmssonar: „Kristallar og orkusteinar". Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 30. nóv- ember kl. 20.30 í umsjá Bjarna Björgvinssonar: „Hin mildiríka návist". Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðana- frelsis. I.O.O.F. 12 = 18111248V2 = Bi. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Strandganga á stórstraums- fjöru sunnud. 26. nóv. kl. 13.00. Áætlaður göngutímu um 3 klst., fararstjóri Ásgeir Pálsson, verð 800. Aðventu- ferð í Þórsmörk 2.-3. des- ember. Göngur, leikir, föndur og söngur. Áramótaferð í Þórsmörk 31. des.—2. jan. Bókið tímanlega ( Þórsmerk- urferðirnar. Allir velkomnir. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. S. á skrifstofu 568 2533. DULSPEKI B Völva vikunnar verður með per- y „wl sónulega ráðgjöf ■ 1 gegnum síma, 1 þar sem stuðst er v'® næmni og ^flflflfli innsæi. Einnig skráðar niður pantanir fyrir einkatíma og fyrirlestra. Sími 908 6500. Sigriður Klingenberg. Enski boltinn á Netinu mbl.is -ALL.TA/= eiTTHVAÐ NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.