Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ JL I # # HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi HASKOLABIO www.haskolabio.is simi 530 1919 Den EnestTlne \^k 1 Sae.niRett, Seykjaví býnd kl. 5.45, 8 og tU.lb. Sýndkl. 8og10.s.iw. mmi&í &M*tfk .fwwt9k sé'-w&k swwt9k\ mtíÆk mw^Sk sww»l9k ¦lÉHUJli \\í \ IHasargrínmynd ársins er komin. Sat tvær vikur í röð í toppsætinu í Bandaríkjunum. Með þeim sjóöheitu englum, Cameron Diaz, Lucy Liu, Drew Barrymore og grínistanum Biil Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir að fila i botn. Svaiasta mvndin i daa oa uoDfull af sióðheitri tónlist. C Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. Vit nr. 171 TJPisiTAt Hún er að elta draum... þeir eru að elta hana *** ÓJStöö2 RHWE CMllS ittlWfCfB IK> FlttMMI HHBKU NURSE BETTY Hún er geðveik og þarf hjálp strax! Sýnd kl. 5.55,8,10.10 og 12.15. B. i. 16. Vit nr. 161 Þið hafið aldrei séð neitt þessu likí, Gefur Jsrtssic Park ekkeri efíit. Sýnd kl. 4 og 6. íslenskt tal. Vit nr. 169MEDIGITO. < er KLUMPARNIR n,Tis If ókus A A A Kvikmyndir.is NUTTY PROFESSOR II ÍKLIKKAÐI PROFESSORINM II Sýnd kl. 3.40, 5.50. 8,10.15 og 12.20. Vit nr. 165 ,HwndH.3.50ogS.55. I Mí&k Vit ni. 159.. | Kaupið miða gegnum VITið. Sýndkl. 8 oo 10.15 vnn ' Nánari upplýsingar á vit.is *^0r HREIN ORKA! Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún raunverulegt og langvarandi úthald. P- Leppin hentar öllum Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Madonna í hnapp- helduna SÖNGKONAN, leikarinn og rnöðir- in Madonna og lciksl jórhin Guy Ritchie munu væntanlega ganga upp að altarinu snemma á næsta ári. „Guy bað mig að giftast sér og ég sagði já, en við höfum ekki enn ákveðið hvenar athöfnin fer fram," sagði Madonna í viðtali. Aðspurð sagði hún þau hjúin ákaflega ást- fangin, en þau hefðu ákveðið að giftast eftir jól þar sem þau væru svo upptekin um þessar mundir. Madonna og Ritchie hyggjast setj- ast að í Lund- únum, en Ma- donna kann ákaflega vel viðsigþar. „Éggetgeng- ið milli staða og kann ]> v í vel. Ég á auð- velt með að rata hérna og ég get vísað fólki veg- inn þegar það spyr mig um leiðina að næstu krá." Ylur og anganfyrir háls o$ hnakka varmapúðanum eru kirsuberjakjarnar. Þú setur varmapúðann í ofn eða míkróofn í örfáar mínútur, síðan leggur þú hann um hálsinn til að verma og mýkja háls og hnakka. Kirsuberjakjarnar varðveita hitann vel, því veitir varmapúðinn bætandi yl og angan um langa stund. Varmapúðinn kemur ímörgum litum Éh náttúrulega Gilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi J MYNPBONP Litlar ljós- glætur Undraiand (Wonderland) Drama ••• Leikstjóri: Michael Winterbottom. Handrit: Laurence Coriat. Aðal- hlutverk: Shirley Henderson, Gina McKee og Molly Parker. (104 mfn.) Bretland, 1999. Háskólabio. Leyfð öllum aldurshópum. MICHAEL Winterbottom hefur gert ýmsar áhugaverðar myndir, og má segja að ferill hans rísi hæst með mmmmhh Jude sem gerð er eftir skáldsögu Thomas Hardy. Winterbottom leggur gjarnan áherslu á að birta raunsæislega mynd af lífi fólks, og beitir til þess ýmsum aðferðum. Velkomin tíl Sara- jevo er t.d. gerð í fréttmyndastíl sem gefur henni kaldranalegt og raun- sæislegt yfirbragð. I Undralandi heldur leikstjórinn þessum tilraunum áfram, myndin fjallar um líf fremur óhamingjusams lágstéttarfólks í Lundúnum. Aðalpersónurnar eru þrjár systur, þær Nadia, sem leitar að hinum eina sanna í gegnum einka- máladálka, Molly sem á von á barni og Debbie sem er einstæð móðir. Eig- inmaður Molly er gripinn óræðum ótta við hið brauðvinnandi föðurhlut- verk en barnsfaðir Debbie hefur fyrir löngu gefist upp á því hlutverki og er óábyrgur helgarpabbi. Allar persón- urnar sem við kynnumst í myndinni eru brakandi raunsannar en sú sem kom mest við mig var hinn hægláti faðir stúlknanna. Winterbottom reyn- ir ekkert að hressa upp á sorglega til- veru persónanna, sem tekin er upp á handhelda og grófkorna tökuvél, fyrr en undir lokin þegar dálítið drama- tískt uppgjör á sér stað og litlar ljós- glætur ná að skína inn í tilveru pers- ónanna. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.