Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Númer eitt! ÞAÐ var svo sem auö- vitaö - Bítlarnir birtast í ööru samhengi og nýj- um umbúðum og Ró- bert er frændi þinn: númereitt. Það hefði líka satt að segja veriö svolítið hjákátlegt með hliðsjón af yiðfangsefni riýju plötunnar hefði : hún ekki náð efsta sæt- inu. En það hefur þesSi fyrsta Bítlasafnplata í ein 30 ársvo sannarlega gert og er í þessu númer eitt á flestum breið- skifulistum heimsins, þar með talið I Bretlandi og Bandaríkjunum. í heimalandinu fuku út rúm- lega þrjú hundruð þúsund eintök sem þýðir að engin plata hefur selst jafnhratt þar það sem af er árs og vestra seldist rúm hálf milljón eint- aka í fyrstu viku. Þeir hjá EMI hafa lýst yfir að þeir geri fastlega ráð fyrir að þegarfram líða stundir kornist platan í hóp þeirra söluhæstu í sögunni og virðast fyrstu tölur gefa til kynna að það kunni að ganga eftir. Þjóðleg sveifla! Þeirfélagar Björn Thorodd- sen, Gunnar Þóröarson og Jón Rafnsson, beturþekktir sem Guitar Is- lancio, gáfu út samnefndan geisiadisk fyrir síðustu jól sem notið hefur feikivinsælda, en þartóku þeirgömul oggild þjóðlög og brugðu á leik með þau; settu f djassaöan sveiflubúning með ftnum árangri. f búðir er nú kominn annar diskurtríóisins og kallast hann einfaldlega //. Þartroða þeir kunn- uglegan stíg, bjóða upp á þjóðþekktþjóðlög á djasshljómleikum, þó að vfsu bregði þarna einnig fýrir nýrri lagasmíðum eins og „Fröken Reykjavík" og „Litfríð og Ijóshærð". Guitar Islancio reka nefið inn á Tónlistann þessa vikuna og tylla sér I heiðurssætið, það þrítugasta. Ji i|, K|w liðinn iungt — ^ |m m .var-inn H S jpÆilífii Nr.; var vikur; ’ ; Diskur ; Flytjandi j Útgefandi ; Nr. TT1 i ; Nil ; Beotles iEMI ; 1. 2.; 3. 4 i i Greatest Hits : Lenny Kravitz :emi ; 2. 3.; 5. 15 i ; Parachutes j Coldplay :emi ; 3. 4. i 2. 4 i ÍSögur 1990-2000 ; Bubbi Úslenskirtóndr 4. 5.; ■ i ; ; Ljós & skuggar J Diddú ÍSkífon i 5. 6. ; 4. 5 ; ; (hocolate Starfish & The Hot Dog Limp Bizkit iUniversal \ 6. 7.; i. 3 i ; All Thot You Cant Leave Behind i U2 i Universal i 7. 8.; 6. 3 i ;Jóhanna Guðrún ÍJóhanno Guðrún i Hljóðsmiðjani 8. 9.; ■ 1 i i Lovers Rock iSode ÍSony : 9. io.; i6. 2 i i Megas-Svanasöngur ó leiði :Megas ÍEyrað : 10. 11.! - 1 i : Holy Wood JMarilyn Manson JUniversal í 11. 12.1 13. 32 i iplay ;Moby iMute ; 12. i3.i n. 2 ; ; Coast To Coast J Westlife ;bmg ;i3. 14.; 7. 5 ; ; Sieikir hamstur í Tvíhöfði iDennis \ 14. 15.; ?. 8 i ; Annar móni í Sólin hans Jóns míns JSpor í 15. i6.; io. 2 i ; Halfway Between.... ; Fotboy Slim ;Sony i 16. i7.; i2. 34 ; ÖiSögur 1980-1990 ÍBubbi iíslenskir tóndr!7. 18.; - 1 i 1 Pottþétt óst 3 :Ýmsir i Pottþétt i 18. 19. i 24. 9 i ÍPottþétt 21 JÝmsir ;Pottþétt ; 19. 20. i 15. 3 i 1 Við eigum samleið ;Ýmsir :Spor : 20. 21.; 23. 3 i ; Með allt ó hreinu JÝmsir iSkífan |21. 22. i 25. 26; : Marshall Mathers LP ; Eminem ÍUniversal J 22. 23.; 19. ? i jBest ÍTodmobile iíslenskir tónqr23. 24. i 26. 8 i ; Music ÍModonno ;Warner Music24. 25.i 31. 1 ; i Sound Loaded i Rícky Martin ;Sony í 25. 26. i 8. 6 ; ; Lucy Pearl : Lucy Pearl ÍEMI i 26. 27. i 37. 14 i H: Tourist ; St Germain ÍEMI j 27. 28. i - 1 i : A Day Without Rain itnyo [Warner ; 28. 29.; 28. 8 ; ;Ó borg mín borg J Houkur Morfhens •Islenskir tónqr29. 30.; 33. 1 1 ; Guitar islancio II jGuitor Islancio iFjólan i 30. Á Tónlistonum eiu plötur yngti en tveggjo óro og eru i verðflokknum „fullt veiö'. Tónlistinn er unninn ol PricewoterhouseCoopers íyni Snmbond hljómplötuframleiðandQ og Morgunbloðið í somvinnu við eftinoldoi verslonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hagkoup, Jopfs Brautorholti, Jopís Kringlunni, lopis tougovegi, Mósik og Myndir Austurstraeti, Músík og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Lougovegi 26. Bíó- og leikhús- lög! DIDDÚ hefur látið hafa eftir sér að það hafi blundað lengi í henni að gera plötu með eftirlætislögum sínum úr söng- leikjum og sígild- um dans- og söngva- myndum. Og hvern annan fær hún sér til halds ogtrausts en sjálfan yfirupptökustjóra og -framieiðandann Björgvin Halldórsson? Meö vinnu sinni fyrir Kristján Jóhannsson, Diddú og á ýmsum safnskífum, hefur hann sýnt og sann- að að hann er manna færastur í að smíða vand- aðar og skotheldar sörigskífur. Á Ljósi og skugg- um er að finna perlur úr söngleikjum á borð við Kiss Me Kate, Phantom ofthe Opera og The Gay Divorce og söngvamyndunum Top Hat, Wizard of Oz og Showboat svo einhverjar séu nefndar og hefur öllum lögum nema einu verið búinn íslenskur texti eftir Karl Ágúst Úlfsson og Gfsla Rúnar Jónsson. Svartur svanur! SJALDSÉÐIR eru svartir svanir, segir einhvers staöar og má með sanni segja aö söngkon- an Sade sé einn slíkra. Áður en hún sendi frá sér nýju plöt- una Lovers Rock hafói ná- kvæmlega ekkert til hennar spurst í heil átta ár eða síðan hún gaf út síðustu skffuna A Love Deluxe. Viðtökurnar við nýju plöt- unni hafa hinsvegar sýnt bersýni- lega að fólk hefur síður en svo gleymt henni Sade, hvorki hér heima né úti heiminum stóra en hún situr nú víðast hvar í Evrópu ofarlega á breiðskífulist- um. í Bandaríkjunum fór hún t.a.m. beint í þriðja sætið og seldist í yfir þrjú hundruð þús- und eintökum f fyrstu viku. «, KVIKMYNDINA Með allt á hreinu ættu flestir íslendingar að kannast við og þá ekki síður tón- listina sem var uppistaðan í þeirri ágætu mynd. Það voru því ánægjulegar fréttir að út væri komin ný plata þar sem nokkrir af vin- sælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar í dag flytja þessa tónlist. Myndin er orðin sí- gild og uppfull af ógleyman- legri speki og persónum, Dúddi hefur t.d. fyrir löngu skipað sér á bekk með ástsælustu persónum ís- ^lenskrar kvikmyndasögu og enn slær fólk um sig með setningum á borð við: „Það má vera eitthvað sko sem er dálítið væld sko en samt þannig að snyrtimennskan sé enn þá í fyrirrúmi sko.“ Þessi setning lýsir nokkuð vel þessari nýju plötu, eða alla vega seinni hluti hennar, því það er eins og Tlestir flytjendurnir hafi tekið þessi plata falli í skuggann af þeirri eldri. Hún er mjög skemmtileg og vel gerð en maður vill bara fá eitthvað meira. Þetta á þó alls ekki við um alla plötuna. Sums staðar tekst mjög vel til og nokkrir ná að gera betur en Stuðmenn. Ein best heppnaða end- urgerðin er útgáfa Skítamórals á laginu „Æði“ sem þeir keyra Ljósmynd/Ari Magg Gylfi Ægisson og Ensími spreyta sig á laginu „Draumur okkar beggja“ og árangurinn er góður að mati írisar. Snyrtimennsk- an í fyrirrúmi Stefán Karl fer í skó Flosa og rekur Land og syni úr skóm Stuðmanna. TONLIST Geisladiskur MEÐ ALLT Á HREINU Flytjendur: Helgi Bjömsson, Selma Björnsdóttir, Land og Synir, Stefán Karl, Langi-Seli og skuggarnir, Todmobile, Skítamórall, KK, Magn- ús Eiríksson, Margrét Eir, Sóldögg, Housebuilders, Stuðmenn, Ensími, Gylfi Ægisson, Á móti sól og Borg- ardætur. Utgefandi: Skífan. Sam- setning og stafræn hljómjöfnun: Bjami Bragi/írak. Umsjón með út- gáfu: Friðþjófur Sigurðsson. Út- setningar og upptökustjórn: Ymsir. snyrtimennskuna fram yfir og gleymt fyrripartinum. Það er í raun gallinn við diskinn því þótt allir flytjendurnir skili sínu með sóma þá er þetta ósköp fágað og litlu bætt við upprunalegu útgáf- una. Þegar um endurgerðir á ein- hverju er að ræða, hvort sem um ræðir tónlist eða kvikmyndir, gerir maður kröfu um að eitthvað nýtt komi fram, ef ekki nýtt þá alla vega að það taki frumgerðinni fram að einhverju leyti. Því má segja áfram af miklum krafti og spila- gleði. Ekki síðra er „Draumur okkar beggja" með Ensími og Gylfa Ægissyni, ansi sérstök blanda þar. Við fyrstu hlustun hljómar þessi samsetning frekar stirðlega en það er fljótt að hverfa og verður lagið betra við hverja spilun og texti lagsins er auðvitað bara snilld. Todmobile skila sínu vel í laginu „Haustið 75“, ótrúleg breidd í rödd Andreu kemur stöð- ugt á óvart, hún er nær óþekkjan- leg í þessu lagi. Langi-Seli og Skuggarnir birtast skyndilega aft- ur á sjónarsviðinu á þessari plötu með lagið „íslenskir karlmenn". Gallinn við það er að lagið er of dæmigert fyrir Langa-Sela, þ.e.a.s. ef eitthvert lag í myndinni hefði átt að velja fyrir þá, er það einmitt íslenskir karlmenn, þannig að manni finnst eins og þeir hafi í raun alltaf spilað það. En engu að síður vel gert og ánægulegt að heyra í þeim aftur. KK og Magnús Eiríksson flytja lagið „Reykingar" af mikilli snilld, ekki síðri en frum- útgáfan og Stuðmenn sjálfir eiga svo eitt lag, „Að vera í sambandi" sem er komið í dansvænni útgáfu með aðstoð hússveitarinnar Housebuilders (lagið var þó ansi dansvænt í myndinni sem ætti að vera ógleymanlegt þeim sem hafa séð hana). Það var góð hugmynd að tengja lögin saman með atriðum úr myndinni, rifja hana þannig upp fyrir gömlum aðdáendum og kynna hana fyrir nýjum. Þetta er eins og fyrr segir skemmtileg plata þrátt fyrir áðurnefnda galla og tónlistin hefur elst vel. Umslagið er ágæt- lega hannað, það er kannski óþarfa smámunasemi að gagnrýna ósam- ræmi í stafastærð og uppröðun á lögum, þ.e. lögin eru ekki í tímaröð í textaheftinu, en því hefur eflaust útlitsþátturinn stýrt. Einnig er letrið í textunum frekar óskýrt og ólæsilegt og ekki til hentugt fyrir þá sem vilja syngja með (þeir sem á annað borð kunna ekki textana). íris Stefánsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.