Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 3

Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 3
læsileg sagnalist i Mál og menning Sfðumúta 7-9 • Laugavegi 18 „Skemmtileg aflestrar, full með stíltöfra, glæsilega myndsköpun og eftirminnilegar persónur sem lifna á síðunum. En umfram allt er hún glæsilegt listaverk." Skafti Þ. Halldðrsson, Mbl. Byltingarbörn eftir Björn Th. Björnsson Þegar Lúter skorar kaþólska kirkju á hólm hriktir í bjargföstum stoðum hennar. Afleiðinganna gætir um allan hinn kristna heim, einnig í Skálholti í Biskupstungum, en þar eru ungir kennimenn að undirbúa siðaskipti með mikiLLi leynd. Atburðirnir koma miklu róti á tilfinningar þeirra sem dvelja á biskupssetrinu og Loft er lævi blandið. MikiL mannleg örlög munu ráðast og í uppsiglingu er eitthvert sorglegasta ástarævintýri ísLandssögunnar. Myndin af heiminum eftir Pétur Gunnarsson Sköpun heimsins, íslands, mannsins - þetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í skáldsögu sem er hugsuð hin fyrsta í flokki sem kallast SkáLdsaga íslands. Um leið og sögumaður brýtur til mergjar mikLar spurningar um hinstu rök, þarf hann að kljást við þær i eigin Lifi - svo úr verður spennandi og einstaklega gefandi saga, skrifuð af þeirri fyndni, dýpt og mannlegu hLýju sem einkenna skáldskap Péturs Gunnarssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.