Morgunblaðið - 26.11.2000, Side 15

Morgunblaðið - 26.11.2000, Side 15
Ævi Sigrúnar Jónsdóttur hefur verið einstaklega litrík. Sigrún er fædd og uppalin í Vík í Mýrdal. Hún er þrígift og hefur gengið gegnum skilnaði og missi og þau tilfinningaátök sem fylgja. Lífskjör hennar hafa sveiflast milli andstæðra póla: Einstæð móðir hóf hún námsferil sinn, grunlaus um ævintýri framtíðarinnar sem frú fransks aðalsmanns í sænskum kastala. Tvisvar hefur hún tekist á við krabbamein og haft sigur. Sigrún er ástríðufull, einlæg og ákveðin, allt í senn. Hreinskilin og lífsglöð kona sem hefur ætíð fylgt sannfæringu sinni hvort sem er í lífinu eða listinni. Hún kaus að lifa í listinni en það kostaði fórnir. Frásögnin er áhrifamikil og óvenjuleg því að Sigrún hiífir sér hvergi. JPV FORLAG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.