Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 55
■ Þrír frábærir titlar komnir út á sölumyndbandi I . Stúart litli Músin Stúart er engri annarri lík og þegar Kríla-hiónin ókveða að taka hann að sér eiga þau margt ólært. Til dæmis að húsverk þarf að vinna af mikilli varfærni, kötturinn Snióber verður að gæta að því hvað hann étur og óst veltur ekki ó stærð hiartans. Helstu raddir í íslenskri talsetningu eiga: Bergur Ingólfsson (Stúart), Sigurður Jökull Tómasson (Georg), Gunnar Hansson (Hr. Kríli), Guðfinna Rúnarsdóttir (Frú Kríli), Hiólmar Hiólmarsson (Snióber) og Stefón Jónsson (Brandur). Leikstióri: Jakob Þór Einarsson. Star Wars Trilogv Þessar sígildu myndir sem hafa farið sigurför um heiminn og eignast aðdóendur ó öllum aldri eru komnar ó sölumyndband í síðasta sinn og aðeins. í rúma tvo mónuði því þríleikurinn verður ekki fóanlegur eftir 30. ianúar 2001. /\Aeð þessum pakka fylgir í fyrsta skipti meira en 10 mínútna viðbótar- efni þar sem fylgst er með undir- búningi á Episode 2 með viðtölum við leikara og leikstiórann siálfan George Lucas ásamt annarri umfiöllun um Episode 2 m.a. heimsókn á tökustað og fleira. Eg var einu sinni nörd Nú er hin frábæra sýning „Ég var einu sinni nörd" með hinum óviðiafnanlega Jóni Gnarr loksins komin á sölumyndband. ( þessu magnaða uppistandi rifiar Jón Gnarr upp æskuár sín á fyndinn og skemmtilegan hátt og skoðar iafnframt mannlífið með sínum kómíska hætti. Fyrir aila sem hafa séð sýninguna og vilia upplifa aftur þetta sprenghlægilega uppistand og hina sem misstu af sýningunni er þetta myndband ómissandi í safnið. Takiö þátt í skemmtilegum leik 150 heppnir krakkar sem leggia 500 kr. eða meira inn á Sportklúbbs- eða Krakkaklúbbsreikning í Landsbankanum geta unnið myndbandið „Stúart litli". Dregið verður úr innsendum þátttökuseðlum þann 14. desember. Nöfn vinningshafa verða birt 18. desember á www.krakkaklubbur.is og www.sportklubbur.is. I COLUMBIA THIBTAH skifan.is - stórverslun á netinu SKIFAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.