Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 MORGllNBLAÐIÐ ósKAftijuL Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. mánud kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl.4, 6, 8 og 10. mánud kl. 6, 8 og 10. Niels Olsen Sidse Babett Knudsen Parika Steen Hlaut metaðsókn í Danmörku og lof gagnrýnenda. Sýnd kl,10. mánud kl.8 og 10. b.íh. WINGGRACl Sýnd mánud kl. 10.30 Sýnd kl. 2 og 4. mánud kl. 6 r HASKOLABIO HASKOUVBIO Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 WflWÍilli'AáflriBi samOk sstaeSKi «daabn su*e*ðÍ!i safBddSÍB ÆwwdÍM^ BiéHfimM ÆI PfRIR I 990 PUNKTA FER&'J! BÍÓ ASfEhakka 8, simi 587 8500 og 587 8505 EDDIE MURPHYer KLUMPARNIR ÖFE Hausverk.is CHARLIES EWGIR VENJULEGIR ENGLAR Hasargrinmynd ársins er komin. Sat tvær vikur í röö í toppsætinu í Bandaríkjunum. Meö þeim sjóðheitu englum. Cameron Oiaz. Lucy Liu, Drew Barrymore og grínistanum Bill Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir oq uppfull af sióðheitri tónlist. Hún er að elta draum... þeir eru að elta hana ★ ★★ ÓJ Stöð 2 NURSE BETTY Hún er geðveik og þarf hjálp strax! Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16. Vit nr. 161 WV aTis 7 ífókus ★ ★ ★ Kvikmyndir.is NUTTY J PROFESSOR II ÍKLIKKAÐI PROFESSORIIUN II Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 165 Sýnd kl.2 og Sýnd kl. 2. 4. Isl tal Isl. tal. Vit Vit nr 131. nr.113 Synd kl tU / Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is jJgJllayJlJa.'fjií ______________ _________ Sýnd kl. 2, 4 og 6. Islenskt tal. Vit nr. 1 ' KEDKTTAL Tríó Óla Steph. á Múlanum MAGNÞRUNGINN FIÖLSKYLDUHARMLEIKUR UM BLINDA ÁST, BOTNLAUST HATUR, SVIK, AFBRÝÐI, HEFND OG MORD ATHUGIÐ - ADEINS ÞESSAR SYNINGAR Var frumsýnt 17. nómmber í ffiNÓ nd frabwar undirtekUr. Leikstjórn: Hilmar Oddsson Leikarar: Þórey Sigþórsdóttir og Valdimar Örn Flygenring Mánudaginn 27. nóvember nokkur sæti laus Þríðjudaginn 28. nóvember Miðvikudaginn 29. nóvember Fimmtudaginn 30. nóvember Sunnudaginn 3. desember nokkur sæti laus (allra síðasta sýning) Úr dómum um sýninguna: .LekgeröDn]... á pessu magnbrungna verki er bæði vei heppnuð og athygksverð. Kvikmynd, tónlist, Ijós og iifandi leikur mynda sterka og sannfærartdi heild og hvert einasta smáatriði I útfærslunni er þaulhugsað." HF. DV .Hér er á ferðinni mjög óveniuleg sýning á islenskan -' vnihinna ymsu listgreina... P mælikvarða...alger samruni r nýmæii að þessari sýningu... ‘ Það er mikið SH. Mbl SÝNT í IÐNÓ - MIDASÖLUSÍMI 530 3030 Sýningartími er 1 IdsL og 30 min. W HTT Afmælisbarnið Guðmundur, Tómas og Óli; alltaf hressir. Ungur og frískur trommari í KVÖLD heldur Tríó Óla Steph. tónleika á Múlanum og leikur standard tónlist af væntanlegum diski þeirra. Nú er það s vart maður - Óli Steph í Óperunni sem er fjórði diskur tríósins, en bandaríski trommuleikarinn Bob Grauso var gestaleikari á tónleikunum þegar diskurinn var hljóðritaður. I tríóinu eru, ásamt pianóleikar- anum Ólafi Stephensen, hinir góð- kunnu djassarar Tómas R. Einars- son sem plokkar strengi kontrabassans og Guðmundur R. Einarsson trymbill með meiru, en svo skemmtilega vUl til að Guð- mundur verður einmitt 75 ára f kvöld. Aldrei að vita Guðmundur er fyrsti íslenski ðjasstrommuleikarinn og spilað á sínum tíma inn á fyrsti islensku djassplötuna með Gunnari Ormslev. Hann hefur verið brautryðjandi í Y_. - NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 slagverksleik á íslandi og verður fyrirmynd margra ungra djassleik- ara. Hann var mjög vinsæil kennari og í viðbót við það lék hann í mörg ár á básúnu 1 Sinfóniuhljómsveit Is- lands, og starfaði einnig með Lúðrasveit Reykjavíkur. „Og þegar vel liggur á Guðmundi á hann það til að rifa þverflautu upp úr pússi sínu og spila á hana,“ segir Olafur um samstarfsmann sinn. „Það má segja að hvar sem við höfum verið að spila, hvort sem er í Asiu, Suður- Amcriku eða Grænlandi, þá mynd- ast alltaf hópur af ungu fólki tii að fylgjast með Guðmundi. Það var sérstaklega áberandi þegar við lék- um í Chile, og það eru ungir slag- verksleikarar sem eru að dáðst að tækni sem hann býr yfir með burst- um.“ Guðmundur vekur mjög oft at- hygli, bæði hcima og erlendis, þeg- ar hann mætir á tónleika einungis með sneriltrommu og „hi-hat“, kannski í mesta lagi með einn sym- bal í viðbót, og spilar þannig. Og segja samstarfsmcnn hans að það sé aldrei að vita hvort hann mæti með heilt trommusett, eða hvað. „Það cru ekki allir sem ráða við að spila þannig. Guðmundur er bara svo frábær tónlistarmaður,“ segir Ólafur og kemur með eina góða sögu. „Þegar við spiluðum inn á fyrsta diskinn okkar sem heitir Píanó, bassi og tronuna sendi ég sýnishorn af plötunni, m.a til Bandaríkjanna. Eitt af fyrstu svörunum sem við fengum var frá þekktum trommara í Bandaríkjunum sem sagði: „Þetta er mjög skemmtilegt trió, en mikið finnst mér þú heppinn að hafa feng- ið svona ungan og frískan tromm- ara til liðs við þig. Þá var Guð- mundur um sjötugt." Tónleikarnir í kvöld verða með seinni tónleikum triósins þar sem Tómas flyst til Spánar um tíma og Ólafur ætlar að sinna öðrum verk- efnum í bili. Þeir ætla þó að halda útgáfutónleika að venju í út- stillingaglugganum hjá Sævari Karli hinn 9. desember. „Okkur finnst tilvalið að slita samvistum eftir tólf ára sambúð og erum að velta því fyrir okkur hvort við eig- um að halda einhvers konar kveðju- tónleika. Eggert Stefánsson óperu- söngvari var með sextán kveðjutónleika þannig að við ættum að geta ráðið við eina,“ segir Óli Steph. að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.