Morgunblaðið - 23.12.2000, Side 31

Morgunblaðið - 23.12.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 31 Opið Frá 10-13 Le C r II r LAU GARDAGU R Skíðabox Verð áður 26.900.- Handunnir massífir viðarbarir í úrvali 20% afsláttur Sigurstjama Urval af glæsilegri gjafavöru Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 45451 Fékkstu kartöflu í skóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Fáðu pabba þinn eða mömmu til að skrifa með þér bréf til jólasveinsins svo þú getir útskýrt fyrir honum af hverju þú hagaðir þér ekki alveg nógu vel. Settu svo bréfið í skóinn þinn í kvöld og biddu Ketkrók að koma því til skila. Ef bréfið verður horfið í fyrramálið getur þú verið viss um að eiga a.m.k. einn vin sem er jólasveinn. Þímrvinir íslenskir kartöflubændur Vísindamenn leita svara við alvarlegum sjúkdómi Líkaminn breytist í bein Fort Lee í New Jersey. AP. SOPHIA Forsthay liggur á bakinu og getur ekki hreyft höfuðið. Hún getur ekki lyft handleggjunum. Líkami Sophiu er smám saman að breytast í bein. Hún er ein af um 2.500 einstaklingum víðs vegar í heiminum sem haldnir eru sjúk- dómnum fibrodysplasia ossificans progressiva, skammstafað FOP. „Það er eins og hryðjuverka- menn hafi sett af stað sprengju innan í þessum börnum. En við getum ekki sagt fyrir um hvar og hvenær hún muni springa," segir dr. Fred Kaplan, bæklunarskurð- læknir sem hefur helgað líf sitt leit að svari við þessum dularfulla, arf- genga sjúkdómi. Kaplan og aðrir vísindamenn reyna að finna út hvað er á seyði í útlimum Sophiu. Og vísbendingar hafa fundist á ólíklegustu stöðum, í hákarli, flugu og halakörtu. Stökk- breytt gen kemst inn í fóstrið, ann- að hvort úr egginu eða sæðisfrum- unni. Einhvern tímann á barnsaldri setur þetta óþekkta gen af stað sársaukafullar bólgur í vöðvum og vefjum sem síðan breytast í bein- frumur. Þar kemur að líkaminn er ofurseldur „annarri beinagrind“. Liður getur læst á einni nóttu, og hreyfist ekki eftir það. Spurningin er sú, hvar í hinu stóra safni arfbera mannsins er þetta villugen að finna, sem setur af stað þessa þróun? Hvernig er hægt að slökkva á þessum rofa? Flestir FOP-sjúkiingar lifa fram á fullorðinsár, eftir að hafa greinst með sjúkdóminn á barns- eða tán- ingsaldri. Sophia var eins árs þeg- ar hún greindist með sjúkdóminn. Kaplan telur að einungis svar við einni spurningu geti stöðvað eyð- inguna: Hvaða gen er þetta? Af þeim tugum þúsunda gena sem eru í genamengi mannsins hef- ur vísindamönnum tekist að útiloka langflest sem mögulega orsök FOP Associated Press ▲ Dr. Fred Kaplan gantast við Sophiu Forshtay er hún kemur til hans í eftirlit. Kaplan hefur helgað starfsævi sína því að leita leiða til að lækna þann skelfilega erfðasjúkdóm sem Sophia þjáist af. Móðir Sophiu, Constance Green, er einnig á myndinni. ► Olivia Forshtay, til vinstri, fylgist með yngri systur sinni, Sophiu, að leik í garðinum á heimili þeirra í Fort Lee í New Jersey. Sophia lætur ekki þverrandi mátt í handleggjum aftra sér frá leiknum. Sophia þjá- ist af afar sjaldgæfum sjúkdómi er nefnist fibrodysplasia ossificans progressiva á latínu læknavísindanna sem þýðir „mjúkur vefur sem markvisst verður að beini.“ og Kaplan segir að ekki sé langt í land. Útskýring á FOP myndi veita vísbend- ingar um aðra beinasjúk- dóma, s.s. gigt, beinþynn- ingu og beingerðar hjarta- lokur. Associated Press Eistland Samþykkt lögum genabanka Tallin. Reuters. EISTNESKA þingið sam- þykkti á laugardaginn lög sem leyfa stofnun genabanka í landinu og segja vísindamenn að hann verði sá stærsti í heiminum og mikill fjársjóður fyrir rannsóknh- í erfðafræði. Lögin voru samþykkt með 42 atkvæðum gegn þrem og einn þingmaður sat hjá. „Þetta þýðir að nú getum við hafist handa,“ sagði Andres Metsp- alu, prófessor í líftækni við Háskólann í Tartu og einn helsti málsvari genabankans, sem verður notaður til þess að rannsaka tengslin milli gena, eða arfbera, og sjúkdóma. Ekki í hagnaðarskyni Lögin kveða á um reglur um hvernig safna megi erfðaefni, meðhöndla það og geyma til þess að vernda gjafana. Mark- miðið er að safna á næstu fimm árum í bankann erfða- efni úr einni milljón Eista, en alls er íbúafjöldi landsins 1,4 milljónir. Lögin takmarka notkun á upplýsingum úr bankanum við visindarann- sóknir sem ný stofnun, sem sett verður á laggimar á næstu mánuðum og ekki rekin í hagnaðarskyni, leggur bless- un sína yfir. Þeir sem brjóta gegn lögunum eiga fangelsis- vist yfir höfði sér. Strangar takmarkanir Samkvæmt lögunum verða þeir, sem gefa erfðaefni í bankann, að gera það sjálfvilj- ugir og halda þarf leyndu hverjir þeir eru. Vinnuveitend- um og tryggingafélögum er bannað að safna erfðaupplýs- ingum um starfsmenn eða við- skiptavini og bannað er að nota upplýsingar úr bankanum í dómsmálum. y.yyjyj.- www.slilling ,is I SKEIFUNN111 • SÍMI 520 8000 • BÍLDSHÖFflA 16 • SfMI 577 1300 • DALSHRAUN113 ■ SÍMI 555 1019 ®] Stilling snn. nAi rhraiini . rími HEIMILISSÍMI MEÐ NÚMERABIRTI • Geymir allt að 90 númer • Hringt beint úr númerabirtingaminni • Tengi fyrir heyrnartól Doro

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.