Morgunblaðið - 23.12.2000, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000
5-----------------------------
UMRÆÐAN
Endurgjalds- (karma) og end-
urburðarkenningin í Biblíunni
DULSPEKILEGT lögmál hljóöar
þannig: „svo á himni sem á jörðu“,
þ.e. sömu lögmál gilda um þennan
heim og annan, sbr. að Platon taldi að
efnisheimurinn væri dauft endurskin
af heimi frummyndanna. Samkvæmt
þessu gildir orsaka-/endurgjaldslög-
málið (þ.e. karma í austurlenskri
speki) einnig á huglægari sviðum.
Það er samhljóða þriðja lögmáli
- Newtons sem hermii- að hver hreyf-
ing skapi andstæð viðbrögð. Orka
getur hvorki skapast né eyðst heldur
umbreyst, skv. eðlisfræðinni, þannig
að ekkert fer forgörðum. Sama á við
mannlega viðleitni enda......mun
ekki einn smástafur eða stafkrókur
falla úr lögmálinu uns allt er komið
fram“ (Mt 5.18). Endurfæðing er
nauðsynleg, því að ekki er hægt að
uppfylla lögmálið á einni ævi vegna
uppsafnaðra karmaskulda (synda).
Orð Páls postula, „það sem maður
sáir, það mun hann og uppskera“ (G1
6,7-10), lýsir karma í hnotskurn. Því
er lýst í Mósebók svo að láta skuli
„tönn fyrir tönn og auga fyrir auga..
.“ (2M 21,24). Boðorðin tíu og aðrar
- reglur gyðinga um rétta breytni og
siði má rekja til lögmálsins. I því felst
að menn verði réttlættir og dæmdir
fyrir gjörðir sínar. Mennirnir tyfta í
raun sjálfa sig og neita sér um náð
Guðs írekar en að Guð refsi mönnum
fyrir syndimar þar sem Guð vor er
miskunnsamur faðir, skv. kristni.
Endurburðarkenningin
Fyrir Guðs náð fær hver sál mörg
tækifæri til að gera upp syndasak-
irnar þar til viðkomandi hefur lært að
lifa í samræmi við lögmálið. Því má
Listhús
í Laugardal
Gal lerí
3220
Sorgar og
samúðarmerki
Borið við minningarathafiiir
og jarðaiíarir.
Allur ágóði rennur til
líknarmála.
Fæst á bensínstöðvum,
í Kirkjuhúsinu og í
blómaverslunum.
fi
KRABBAMEINSSJUK BÖRN
<7Er hjálparstofnun
KIRKJUNNAR
líkja við að hver sál sem
„fellur“ í skóla lífsins við
hverja jarðvist þurfi að
endurtaka prófin áður en
hún getur færst á æðra
skólastig.
Ymsir telja sig muna
fyrri jarðvistir. Þriggja
ára indversk stúlka að
nafni Shanti Devi, sem
dulsálfræðingar hafa ít-
arlega rannsakað, kvaðst
eiga mann og böm í nær-
liggjandi borg sem hún
nafngreindi og lýsti.
Frændi hennar fann fólk
sem lýsingar hennar áttu
vel við. Peningar fundust
í garði fólksins sem hún
sagðist hafa grafið áður en hún dó.
Forsjónin sér til þess að flestir muna
ekki fyrri líf enda reyndist litlu stúlk-
unni erfitt að lifa tvöföldu lífi.
Maðurinn sér ekki orsakasam-
hengi á einni ævi, hvað þá heldur
fleiri jarðvistir, þar sem meðvitundin
sér bara yfirborð ísjakans. Sálgrein-
endur fuÚyrða að hegðun manna og
lífsviðhorf mótist mikið af löngu
gleymdri og ómeðvitaðri lífsreynslu,
oft frá frumbernsku. I upphafi er
maðurinn leiksoppur örlaganna þar
til hann hefur lært af fyrri mistökum
og reynslu. Fyrir atbeina karma
eykst manninum viska og vitund þar
tÚ honum verður ljósara orsakasam-
hengi tilvemnnar, sem nær út fyrir
gröf og dauða, þar sem ekkert er til-
viljun háð. Út frá heildarsýn bregst
hann rétt við aðstæðunum og nær
stjóm á eigin lífi.
Áunnin reynsla greypist í dýpri lög
vitundarinnar sem
sálrænt forrit (sam-
skara). Hún erfist svo
í næstu lífum sem
meðfæddir hæfileik-
ar, líkamsburðir,
hneigðir, dyggðir og
lestir, og ákvarðar
stjömukort manns-
ins, heilsu, erfðir, fjöl-
skyldu og umhverfi,
sbr. að Mozart samdi
tónverk sjö ára gam-
all.
Er nokkuð ótrú-
verðugra að Guð hafi
látið sál eins manns
fæðast einu sinni í lík-
ama fekar en mörgum
sinnum? Þar sem Guð er réttlátur
skýrir karma fyrri jarðvistarskeiða
misjafnt hlutskipti manna, hvers
vegna sumir fæðast með silfurskeið í
munni meðan aðiir líða skort. Þó get-
ur gott eða slæmt karma verið af-
stætt, því að sterk bein þarf til að
þola góða daga, sbr.: sagan um auð-
manninn og úlfaldann (sjá Mt 19.24);
„Drottinn agar þann sem hann elsk-
ar“ (Heb 12.6; Opb 3.19), sbr. hrak-
farir Jobs.
Á Indlandi, þar sem mikil vesöld er
landlæg, hefur gjaman verið litið á
karma sem bölvun fyrri jarðvista
sem þröngvi mönnum til að endur-
fæðast inn í þennan þjáða blekking-
arheim og táradal. Karma jafngilti
einatt örlagatrú og forlagahyggju, að
eigi megi sköpum renna. Aðeins
prestar (brahmínar) gætu frelsast
undan þessari áþján með ströngum
helgisiðum og meinlætum. Hindúum
Trúarbrögð
Sálgreinendur fullyrða,
segir Hartmann
Bragason, að hegðun
manna og lífsviðhorf
mótist mikið af löngu
gleymdri og ómeðvitaðri
lífsreynslu, oft frá
frumbernsku.
láðist að athuga að íhlutun í slæm ör-
lög í því skyni að veita hjálp má alveg
eins túlka sem uppfyllingu góðs
karma frá fyrra lífi.
Endurburðarkenningin
í kristinni tní
Endurburðarkenninguna var að
finna hjá mörgum menningarþjóðum
bæði fyrr og síðar, t.a.m. í ásatrú, þó
að hún hafi náð mestri útbreiðslu og
þróun á Austurlöndum. Hana má
finna í ritum og sögnum um gríska
heimspekinga eins og Pýþagoras,
Platón og Plótínus. Hasidia-regla
gyðinga, sem hefur dulspekirætur í
fortíðinni, trúir á karma og endur-
fæðingu.
Holdtekjukenninguna var að finna
hjá nokkrum helstu kirkjufeðrum
framki'istninnar eins og Klementi,
Origen og Gregory. Origen sagði að
sálin hefði verið til frá upphafi vega
og endurfæðst ótal sinnum og ætti
Hartmann
Bragason
Píslarvottar palest-
ínsku uppreisnarinnar
NÝLEGA kom til ís-
lands sendierindreki
Palestínumanna á
Norðurlöndum og lét
hann hafa það eftir sér
í viðtölum við fjölmiðla,
að Palestínu-menn
sendi ekki bömin sín
fram á vígvöllinn. En
margt býr í þokunni.
I heimildarmynd
sem sýnd var í ísra-
elska sjónvarpinu 1998
kemur fram yfirlit yfir
þá kennslu sem palest-
ínsk böra á aldrinum 4-
10 ára hljóta frá hinu
opinbera. Má þar nefna
„barnaklúbbinn“ svo-
kallaða, þar sem börnin syngja
söngva um að deyja fyrir föðurland
sitt, skjóta af hríðskotabyssum,
beita ísraela ofbeldi. Og bömin
ganga í skipu-lagðri röð og syngja
saman: „Þegar ég fer inn í Jerúsal-
em mun ég fremja sjálfsmorðs-
árás...“ Afleiðing þess að uppvíst
varð um „barnafélagið“ á Vestur-
löndum, var það tekið af dagskrá og
nýtt kerfi innleitt, jafnvel enn of-
beldisfyllra.
Sunnudaginn 17. janúar birtust
fréttir í fjölmiðlum hér á íslandi
þess efnis, að palestínskar mæður
hafi mótmælt barnafórnum palest-
ínsku heimastjómarinnar. Því má
bæta við, að samkvæmt öðmm frétt-
um fengu mæðurnar harða gagnrýni
frá opinberum fjölmiðlum Palestínu-
manna sem ásökuðu mæðurnar um
svik við málstað Palestínumanna.
En þrátt fyrir þetta upphlaup pal-
estínskra mæðra em margar sem
taka bamafómunum með þegjandi
þögninni.
Palestínska heimastjómin lét ný-
lega útbúa bækling sem dreift var til
Palestínumanna á heimastjórnar-
svæðunum. Innihaldið er ófagurt en
þar er mæðmm kennt að sýna mál-
staðnum hollustu: „Ég
el börn mín upp fyrir ji-
had“ er þeim kennt. En
hvers vegna ætti móðir
að fórna bami sínu?
Margar ástæður gætu
legið þar að baki,
þrýstingur, hótanir,
loforð um ömgga
himnavist og síðast en
ekki síst, vænan skerf
af þeim tugum millj-
arða sem arabísku olíu-
ríkin hafa gefið í sér-
stakan píslarvættissjóð
Palestínumanna. Dr.
Meyraz Wurmser, sem
hefur helgað sig rann-
sóknum á arabískum
skóla-bókum, sagði eftir að hafa
rannsakað nýútgefnar palestínskar
skóla-bækur: „Þetta er skelfilegt.
Ríkis-rekið menntakerfi sem kennir
börnum sínum að gerast píslarvott-
ar.“ Hún bætir við: „Börnum er
kennt að gleðjast yfir dauða sínum,
að líta á hann sem jákvæðan þátt í
tilverunni... Ríkið hótar þeim börn-
um sem ekki vilja fara í heilagt stríð
og segir þeim að Allah muni refsa
þeim ef þau fórna sér ekki. Þeim og
fjölskyldum þeirra verði launað það
ríkulega ef þau fara fram á vígvöll-
inn, lofað miklum fjármunum ef þau
fremja sjálfsmorðsárásir gegn Isra-
el.“ Vitaskuld finnast þeir foreldar
sem gráta börnin sín, einkum þeir
sem ekki fylgja íslömsku línunni. En
það er hryggilegt á að líta, eins og
greint er frá í viðtali sem Jerusalem
Post birti 27. október 2000, „að sum-
ir foreldrar hinna ungu fórnarlamba
[syrgi þau ekki heldur] líti á þau sem
shaheed [píslarvotta].“
Viðbrögð eins æðsta yfirmanns
palestínska menntamálaráðuneytis-
ins vom, þegar hann var inntur eftir
ástæðum þess að skólabækur Pal-
est-ínumanna væm uppfullar af
hatri, eftirfarandi: „Við emm sjálf-
Palestína
En hverjir, spyr
Snorri G. Bergsson,
standa fyrir slíkum
heræfíngum smábarna
og unglinga?
stæð þjóð og kennum börnum okkar
það sem við viljum." Hvernig á frið-
ur að komast á ef komandi kynslóðir
era aldar upp í hatri og þjálfaðar í
vopna-burði frá fimm til sex ára
aldri? Ef barni er færð byssa um tíu
ára aldur og því kennt að nota vopn-
ið, hvernig verður það tíu eða tutt-
ugu ámm síðar?
Sumarbúðir barna
„Hinn sextán ára gamli Akram
Soboh sneri ísraelskan hei-mann til
jarðar og stakk hann í hálsinn með
hnífi. Hermaðurinn meiddist ekki.
Hann var heldur ekki ísraelskur.“
Með þessum orðum hófst sending
Reuters hinn 13. júlí 2000 frá Gaza-
svæðinu, þar sem sagt var frá her-
æfingum palestínskra unglinga. Við
upphaf hinnar tveggja mánaða her-
þjálfunar læra Soboh og aðrir ungir
drengir að nota AK47 sjálfvirka
rifla, berjast með hnífum og kasta
eldsprengjum.
En hverjir standa fyrir slíkum
heræfingum smábarna og unglinga?
Hamas? Nei. Það er Fatah-hreyfing
Yassers Arafats, formanns palest-
ínsku heimastjórnarinnar. Sam-
kvæmt fréttum frá palestínsku
heimastjórninni stefndi hún á, að
30.000 böm útskrifist með herþjálf-
un frá „sumarbúðunum" sem sagðar
era vera 42 talsins á Gaza-svæðinu
einu, auk um 90 á Vesturbakkanum.
En hversu margir hafa útskrifast á
Snorri
G. Bergsson
margar jarðvistir ólifaðar áður en
hún næði fullkomnun í fyllingu tím-
ans og sameinaðist hinu guðlega eðli
sem hún sprytti úr. Einnig er hún í
guðfræðiritum nokkurra fmmkrist-
inna safnaða, hjá Essenum og Nasar-
eum, og í öðmm skjölum frá sama
tíma.
Árið 553 bannlýsti fimmta al-
kirkjuráðið í Konstantínópel, að und-
irlagi Justiníusar keisara, kenningu
Origens kirkjuföður um fortilvera
sálarinnar sem villutrú. Það kippti að
sjálfsögðu stoðunum undan endur-
burðartrúnni. Sagt er að kona hans
Þeódóra hafi verið þar að verki til að
firra sig ábyrgð á því að hún lét út-
rýma vændiskonum borgarinnar svo
að ekki kæmist upp um vafasama for-
tíð hennar. Þar sem kirkjan var
handhafi guðsvaldsins á jörðu gátu
trúaryfirvöld ráðskast með almúg-
ann, sér í lagi þegar menn hefðu að-
eins eitt líf tO ákvörðunar hvomm
megin heims og helju sálinni væri bú-
inn samastaður. Kirkjan virtist ótt-
ast sannleikann sem gerði menn
fijálsa (sjá Jh 8.32). Afneitun kirkj-
unnar á endurburði hefur haldist
fram á okkar daga þó að finna megi
ýmis merki kenningarinnar í Biblí-
unni (sjá Jh 9,1-7; Jh 3,3-4,7; Mt
17,10-13; M14,5; Lk 1,17; Jh 1,19-25;
Mt 11,10,13-15; 16,13-14; Jer 1,5; Ok
8,22-31; Ef 1,4; Rm 9,11-14).
í hefðbundnum biblíuskilningi
þýðir endurfæðing afturhvarf, end-
ursköpun og hreinsun með skírninni
til andlegs lífs fyrir trúna á Jesú
Krist (sbr. P 2,38; 9,17-18; Rm
6,3-4). Viðkomandi verður að endur-
fæðast í andlegum skilningi til að
binda enda á hringrás endurfæðinga
og dauða í holdinu og rísa upp til
himna.
ítarefni: www.tsl.org bookstore-
books-reincarnation (Uppl: hart-
mann@veda.is).
Höfundur er menntuður í klíni'skri
sálfræði oghagnýtri fjölmiðlafræði.
þeim fimm áram sem slíkar sumar-
búðir hafa starfað? Það veit enginn.
En vitað er að Shabiba, skráning
ungmenna á hernumdu svæðunum
til þátttöku í óeirðum, hefur verið
starfandi frá 1987. Hópar sem kall-
aðir eru Achbal hafa verið starfandi
innan PLO frá því á sjöunda ára-
tugnum til að þjálfa ungmenni á
aldrinum 10-14 ára í vopnaburði og
öðra bráðnauðsynlegu. Engar fréttir
hafa borist um að Achbal hafi verið
lagt niður og mörg þessara ung-
menna, sem falla næstum daglega á
hernumdu svæðunum, gætu því vel
hafa verið þjálfuð til þessa verkefnis.
„Smán arabísku þjóðarinnar“
Arabíski blaðamaðurinn Huda al-
Husseini, sem starfar fyrir arabíska
dagblaðið Al-Sharq Al-Awsat í
London, lýsti viðbrögðum sínum við
fréttum í Times því lútandi, að Pal-
estínumenn væra að fórna börnum
sínum á altari fjöldasamúðar á Vest-
urlöndum, svohljóðandi í grein hinn
27. október 2000 (þýðing MEMRI);
„Ef það sem kemur fram í frétt Tim-
es í Bretlandi fyrir tveimur dögum
síðan er satt, að palestínsk börn séu
æfð í margar vikur í grjótkasti í því
skyni að ráðast á ísraelska herinn og
að þeim sé lofað himnavist, er það
skelfilegt. Mjög skelfilegt. Meðan
stofnanii' Sameinuðu þjóðanna
reyna að bjarga börnum frá her-
mennsku, einkum í Afríku, frá valdi
herstjóra sem kasta þeim í glóðar-
pott fjöldabardaga, koma leiðtogar
Palestínumanna fram á sjónarsviðið
og með meðvituðum hætti gefa
þeirra skipanir sem fórna Mfi þeirra,
síðasta andardrætti þeirra.“ Það var
þess konar háttemi sem Svíadrottn-
ing gagnrýndi nýlega og vakti at-
hygli umheimsins á bamafórnum
Palestínumanna.
Husseini heldur áfram: „Hvers
konar sjálfstæði er byggt á blóði
barna okkar, meðal leiðtogarnir búa
öraggir ásamt bömum þeirra og
bamabömum? Era aðeins fátæku
börnin sett undir þau örlög, að deyja
í blóma lífsins?" Spyr sá sem ekki
veit. Og hvað segja barnavinirnir
sem töluðu hæst á Lækjartorgi um
grimmd Israela?
Höfundur er sngnfræðingur.