Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 43 UMRÆÐAN Styðjum sjálfs- ákvörðunar- rétt Palestínu- manna TÍMI Ísraelsríkis á mælikvarða mann- kynssögunnar er skammur og forsendur þess gera það ekki líf- vænlegt. Óll barátta fyrir jafnrétti borgar- anna, afnámi forrétt- inda og brottför hers af hernumdum svæð- um sneiðir að rótum ríkisins. TUurð þess er ekki óskyld landnámi hvítra manna í „villi- manna“-samfélögum í Ródesíu og Suður-Afr- íku, nema ísrael varð seinna að raunveru- leika og byggði ekki síst á nauðungarflutningum föður- landslausra Gyðinga þangað fyrir og eftir heimsstyrjöld. Mikilvægt er að átta sig á hvaða spurningar pólitísk saga undan- genginnar aldar er búin að afgreiða, hvaða öfl eru nú að verki í þessum heimshluta og hvaða styrkur býr í baráttu Palestínumanna. Síonismi (stuðningur við ísraels- ríki og brottrekstur Palestínu- manna) og gyðingdómur eru tvennt ólíkt, en margt er skylt með gyð- ingahatri og síonisma. Gyðingahat- ur er líka kynþáttastefna, þekktust fyrir villimannlega útfærslu nasista. Gyðingahatur er ekki horfið af sögu- sviðinu. Það á samleið með hægri- öfgahópum sem víða eru lögð drög að nú, þegar fyrirsjáanlegt er nota- gildi þeirra til þess að sigta út blóra- böggla í þj óðfélagskreppu og at- vinnuleysi og ógna vinnandi fólki og bægja frá baráttu og sjálfstæðri stj ór nmálaþátttöku. Kenningar um samantekin ráð „gyðinga" eru sögulega þáttur í slíku ferli og gegndu ekki hvað síst hlutverki í Bandaríkjunum þegar menn voru kallaðir fyrir nefnd til að gera grein fyrir því hvort þeir hefðu „óamerískar" hugsanir, hvaða fólk jaeir umgengjust og þess háttar. Kenningar um gyðingasamsæri eru ódýr skýring stjórnmálaafstæðna og sneiða að öllum sem teljast vera af gyðinglegum uppruna. Nútíma- stjórnmál eru ekki samsæriskennd. Ráðherrar í ríkisstjórn William Clintons þjóna ekki hagsmunum er- lends ríkis, þeir þjóna ráðastétt Bandaríkjanna. Það sést ævinlega þegar nýr forseti setur saman rík- isstjórn, því hún samanstendur af fulltrúum auðvalds- samsteypna og stór- fyrirtækja í helstu fylkjum ríkisins. Það sem næsta ríkisstjórn aðhefst í Austurlönd- um nær tekur ekki mið af öðru en heildarhags- munum þessa heims- valdaríkis. Hvað ríkis- stjórn í ísrael gerir mótast af spennitreyju sem hún er í. Fyrst af baráttu Palestínu- manna og getu þeirra til að afla bandamanna og gera fjendur sína óvirka. Þá af skilmál- um sem Bandaríkja- stjórn setur henni og mótast af bandalagi hennar við aðrar ríkis- stjómir á svæðinu. Bandaríkin leiða í krafti hervalds „samninga" og „aðgerðir“ á átaka- svæðum. Persaflóastríðið var áhrifamikið um þær styrkleikaaf- stæður sem ríkja nú milli heims- Austurlönd Kenningar um sam- antekin ráð „gyðinga“ eru ódýr skýring stjórn- málaafstæðna, segir ______Sigurlaug S.________ Gunnlaugsdóttir, og sneiða að öllum sem teljast vera af gyðing- legum uppruna. valdaríkjanna. Eitt af markmiðum Bandaríkjanna í því stríði í var að komast í þá aðstöðu að þvinga fram „lausn“ á Palestínumálinu. Tækist þeim að uppræta Intifada-uppreisn- ina að einhverju leyti án þess að hætta á að byltingarástand blossaði upp, væru þeir miklu nær því að koma sér upp stöðugu og ábatasömu sambandi við helstu ríkisstjórnir á svæðinu. Það eru þjóðir allt frá Atl- antshafsströnd Norður-Afríku til Persaflóa, margfalt stærri en ísrael, sem ráða yfir gífurlegum olíuauð- lindum. Það er markmið Bandaríkj- anna að verða ráðandi og hafa til- Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir tölulega tryggt og ábatasamt samband við ríkisstjórnir þessara landa. Hvernig umgangast Bandaríkin þá ísrael? Áður þurftu Bandaríkin að reiða sig á ísrael. Það var þegar uppreisnir gegn fornlegri áþján og ásælni heimsvaldaríkja gerðu þeim ástandið erfiðara í löndunum í kring, áður en kapítalískar ríkis- stjórnir festu sig þar í sessi. Israel er í vaxandi mæli einangrað. Bilið milli utanríkishagsmuna Israels og Bandaríkjanna breikkar. Það lýsir glöggt stöðu ísraels að Bandaríkja- menn héldu ísrael frá þátttöku í Persaflóastríðinu, ráðlögðu þeim að- eins að dreifa gasgrímum. Sjálfsstjórnarsvæðin urðu til með Óslóarsamningnum 1993 og byggð- ust ekki síst á þeirri afstöðu þorra Palestínumanna að það væri kostur sem mætti nota í baráttunni. Á korti þar sem sjálfsstjórnarsvæði Palest- ínumanna eru merkt líkjast þau meira skotmörkum en sjálfstæðu landi. Jassir Arafat, forseti Palest- ínu ræddi í nóvember við Clinton forseta Bandaríkjanna og Blair for- sætisráðherra Bretlands um „verndarlið“ 2000 manna sveitar frá Sameinuðu þjóðunum. Arafat skýrði í sjónvarpsviðtali að hann ætti við „skjóta liðsveit sem verndaði okk- ur“. Þess eru engin dæmi að „friðar- gæslulið“ hafi verið notað til þess að styðja þjóðfrelsisbaráttu neins stað- ar í heiminum. Bandaríkin, sem hafa undirtökin í öllum aðgerðum Sam- einuðu þjóðanna, hafa stutt tilþrif í átt til vopnahlés. Bandaríska leyni- þjónustan CIA hefur átt aðild að samningaviðræðunum. Þáttur henn- ar hefur verið ljós síðan samkomu- lag var undirritað að undirlagi Bandaríkjastjórnar árið 1998 um stjórnunarskipulag á „sjálfsstjórn- arsvæðum" Palestínumanna, út- færslu á Óslóarsamningnum. Þar samþykkti Netanyahu, þáverandi forsætisráðherra Israels, að draga sig að einhverju leyti til baka frá Vesturbakkanum, en Þjóðarráð Pal- estínumanna skyldi standa við fyrra loforð um að strika út setningu úr stofnskrá PLO, Þjóðfrelsisfylkingar Palestínumanna, þar sem krafist er endaloka Ísraelsríkis og lýðræðis- legrar, veraldlegrar Palestínu. Sam- kvæmt samkomulaginu þjálfar bandarísk og ísraelsk lögregla pal- estínskar lögreglusveitir, og hafa þrýst á um að þær verði notaðar til að halda Palestínumönnum í skefj- um. Það er engin leið fyrir hvorki ísrael né Bandaríkjastjórn að „leysa“ deiluna án þess að viður- kenna sjálfsákvörðunarrétt Palest- ínumanna. Það er þversögn sem samrýmist ekki tilveru Ísraelsríkis. Alþýða manna um allan heim horfir til Palestínumanna með virðingu fyrir baráttuþreki þeirra. Þeir geta unnið sigur en þarfnast skilyrðis- lausrar, alþjóðlegrar samstöðu. Höfundur er (Félaginu Ísland-Palestína DQ TISSOT Swiss 1853 Garðar Ólafsson úrsmiður, Laekjartorgi FERSKT • FRAMANDI « FRUMLEGT Framandi grænmeti og kryddjurtir Nýja NILFISK KING er heimilisryksuga í sérflokid NILFISK 5 ára mótorábyrgð Einstök ryksíun Hreint loft fyrir alla Fyrsta flokks frá i?n nix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 FRÁBÆR DÓMUR 3 \ „Endurminningar Rannveigar Löve sérkennara er ein athygl- isverðasta ævisaga þessa árs, því ævi hennar er svo sannar- lega söguleg...Rannveig var síðan brautryðjandi sem sér- kennari við Melaskólann. Starf hennar þar var liður í að gera skólastarfið manneskjulegt og nútímalegt þar sem engum var úthýst....Eiginlega er þessi saga hálfgerð íslandssaga og um leið saga kynslóðar sem hefúr lifað tímana tvenna, íslensku lýðveldiskynslóðarinnar...Þessi saga stendur okkur nærri og þessar endurminningar eru prýðilega samdar, stíllinn er lát- laus og atburðimir em látnir tala sínu máli. Sagan er ítarleg og þannig næst að skapa heilsteypta mynd af áhugaverðri konu, óvenjulegri íjölskyldu hennar, þrautum og erfíði og að lokum óeigingjömu starfi í þágu annarra. Sögunni er ekki * skipt í kafla sem gerir að verkum að lesandinn verður að sökkva sér í textann til að fylgja sögunni. En það gerir ekkert til því að sagan er bæði spennandi og heillandi.“ Úr ritdómi Armanns Jakobssonar í DV, 20. des. sl. Hér verða ekki sögð fleiri orð, en bókin sem íjallað var um er Myndir úr hugskoti, æviminningar Rannveigar I. E. Löve. Sjá nánar www.jolabok.is Satínnáttkjólar Stuttirverð kr. 3.500 íðir verð kr. 5.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.