Morgunblaðið - 23.12.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMIS691100, SÍMBRÉF6691181, PÓSTHÓLF3040,
ÁSKRIFT-AFGREWSLA 5691122, NETFANG: RI1STJ@MBL.IS, AKUREYRl: KA UPVANGSSTRÆTI1
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000
VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK.
Ekki þarf
umhverfís-
mat í
Berufirði
UMHVERFISRÁÐHERRA hefur
staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar
frá 6. október 2000 um að ekki skuli
fara fram mat á umhverfisáhrifum á
fyrirhuguðu sjóeldi á laxi í Berufirði.
Þar ráðgerir Salar Islandica ehf.
8.000 tonna sjókvíaeldi á norskum
laxi. Fjórar kærur bárust umhverfis-
ráðherra vegna ákvörðunar Skipu-
lagsstofnunar.
Kærendur voru Landssamband
veiðifélaga, Norður-Atlantshafssjóð-
urinn, NASF, Veiðifélag Hofsár og
Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár í
r" -^Vopnafirði og eigendur Haffjarðarár
á Snæfellsnesi. Meginkæruefnið var
um áhrif þess á villta laxastofna.
í umsögn veiðimálastjóra kemur
fram að Berufjörður sé á h'tt við-
kvæmum stað til fiskeldis hvað varði
villta laxastofna. „Það er því mat
ráðuneytisins að fyrirhuguðu laxeldií
sjókvíum í Berufirði beri ekki að fara í
mat á umhverfisáhrifum. Engar nýj-
ar upplýsingar hafa komið fram í
kærum og við meðferð málsins frá því
að Skipulagsstofnun kvað upp úr-
skurð sinn 6. október sl., sem benda
~~ ^tíl þess að um umtalsverð umhverf-
isáhrif kunni að vera að ræða af fyr-
irhuguðu sjókvíaeldi í Berufirði,“ seg-
ir í frétt írá umhverfisráðuneytinu.
-----------------
Lægra
olíuverð úr
Viðræðuslit í deilu ríkis og framhaldsskólakennara
Samið við Y erslun-
arskólann til 2004
Morgunblaðið/Kristinn
Skrifað undir kjarasamning til ársins 2004 seint í gærkvöldi: Elna Katr-
ín Jónsdóttir, Þórir Einarsson og Þorvarður Ehasson.
inn og sagði afar mikilsvert að starf
skólans gæti sem fyrst orðið aftur
með eðlilegum hætti. „Ég vona að all-
ir séu nú sáttir og kennarar snúi aftur
ánægðir til starfa,“ sagði hann.
Að sögn Þorvarðar er vinnuskipu-
lagi kennara i skólanum nánast um-
bylt með þessum samningi. „Við tök-
um nú upp gjörólíkt vinnu-
fyrirkomulag frá því sem verið hefur.
Allar aukagreiðslur aðrar en yfir-
vinna utan dagvinnu fara nú inn í
mánaðarkaup. Fyrra tilboð okkar
hjjóðaði upp á 103,5% hækkun og
kennarar hafa nú gengið að því, með
þeim breytingum að samkomulag
náðist ekki um samræmingu á
kennsluskyldu. Þess vegna er ekki
óvarlegt að meta þessar tilfærslur
upp á tæplega 100% hækkun grunn-
kaups,“ sagði hann.
Elna Katrín Jónsdóttir, formaður
Félags framhaldsskólakennara, sagði
að um góðan samning væri að ræða.
Með honum tækju kennarar Verslun-
arskólans ákveðna áhættu með mikl-
um tilfærslum og aukinni stjómunar-
legri ábyrgð en á móti kæmi mun
hærra og jafnara mánaðarkaup. „Það
er mikil trygging fólgin í þessu,“ sagði
hún.
Búist er við að samningurinn verði
borinn undir atkvæði um eða eftir
áramótin.
Aðrir framhaldsskólakennarar eru
hins vegar enn í verkfalli því síðdegis í
gær slitnaði upp úr viðræðum samn-
inganefndar Félags framhaldsskóla-
kennara og samninganefndar ríkis-
ins. Segja fulltrúar kennara að
samninganefnd ríkisins hafi komið
með óvænt og óaðgengilegt útspil þar
sem þess var krafist að allur vinnu-
tímakafli samninganna félli brott
nema ákvæði um hámarkskennslu-
skyldu.
Þórir Einarsson ríkissáttasemjari
tjáði Morgunblaðinu að það hefðu
fyrst og fremst verið erfið atriði í
tengslum við vinnutíma sem urðu til
þess að samninganefndimar steyttu á
skeri. Hann hefur þegar boðað fund
miðvikudaginn 27. desember.
Félags framhaldsskólakennara
hefur lýst vonbrigðum með fram-
komu rödsins í þessu máli.
■ Samningar/lO
Morgunblaðið/Kristinn
Aukning
í jóla-
verslun
JÓLAVERSLUNIN hefur aukist
mikið á milli ára, jafnvel þó jóla-
vertíðin í fyrra hafi verið mjög
góð, að sögn Hauks Þórs Hauks-
sonar, formanns Samtaka versl-
unarinnar.
„Ég hef heyrt um allt að 20%
aukningu en fer samt varlega með
þá tölu, ætli þetta liggi ekki á
bilinu 5 til 10% þótt ekki sé hægt
að segja til um þetta með fullri
vissu enn þá. Þetta er mjög gott
þar sem við erum að miða við
mjög gott ár í fyrra,“ sagði Hauk-
ur. Astæðu þessa taldi hann eink-
um mega rekja til þess að stórlega
hefði dregið úr verslunarleið-
öngrum Islendinga til útlanda þar
sem ímynd verslunar hérlendis
hefði batnað mikið undanfarin tvö
til þijú ár og verðlag og tíska
hériendis væri orðin fyllilega sam-
keppnisfær miðað við það sem
tíðkaðist í nágrannalöndunum.
■ Jólaundirbúningur/34
KB’lKRóKUR
■ mmmmmmmmmmtmamammum
dagur til jóla
leiguskipi
OLÍUSKIP á vegum Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna er
væntanlegt til landsins í næstu viku
* • >0g geta útvegsmenn keypt olíu úr því
á þó nokkuð lægra verði en íslensku
olíufélögin bjóða. Frá þessu er
greint í Útveginum, fréttabréfi LÍÚ,
sem kom út í gær.
Um nokkurt skeið hefur LÍÚ ver-
ið í viðræðum við danska olíufélagið
Malik Supply Ltd. og í byrjun mán-
aðarins fékk LÍ Ú tilboð sem ekki var
nógu hagstætt. Nú er annað upp á
teningnum og segir Friðrik J. Arn-
grímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, í
samtali við Morgunblaðið að verðið
sé þó nokkru lægra en býðst sam-
kvæmt listaverði sem er nú rúmlega
30 krónur á lítrann.
Olíuskipið Sophie Theresa er með
um 2.000 tonn af olíu, um 2.340 htra,
~^mog verður henni dælt beint í skip í
nokkrum höfnum landsins. Skipið er
væntanlegt til Vestmannaeyja 26.
eða 27. desember og heldur síðan
vestur fyrir land.
SAMNINGAR tókust rétt undir mið-
nætti í nótt milh samninganefndar
Félags framhaldsskólakennara og
Verslunarskóla íslands um nýjan
kjarasamning. Þar með er verkfalli
kennara við skólann, sem staðið hefur
undanfamar vikur, aflýst. Samning-
urinn gildir til ársins 2004 og eftir
undirritun hans lýstu bæði Þorvarður
Elíasson, skólastjóri Verslunarskól-
ans, og Élna Katrín Jónsdóttír, for-
maður Félags framhaldsskólakenn-
ara, mikilli ánægju yfir að
samkomulag væri í höfn.
Einstök efnisatriði samningsins
verða ekki gerð opinber fyrr en hann
hefur verið borinn undir atkvæði
meðal kennara í VÍ en þó fékkst upp-
gefið að samningsbundnar prósentu-
hækkanir eru í samræmi við þá samn-
inga aðila vinnumarkaðarins sem
gerðir hafa verið á árinu. Töfluhækk-
un við undirskrift samnings nemur
þannig 3,9%, 1. janúar 2002 hækka
laun um 3% og 1. janúar 2003 um
2,75%.
Þorvarður Ehasson, skólastjóri VÍ,
lýsti yfir mikiili ánægju með samning-