Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 23.12.2000, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMIS691100, SÍMBRÉF6691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREWSLA 5691122, NETFANG: RI1STJ@MBL.IS, AKUREYRl: KA UPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Ekki þarf umhverfís- mat í Berufirði UMHVERFISRÁÐHERRA hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá 6. október 2000 um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum á fyrirhuguðu sjóeldi á laxi í Berufirði. Þar ráðgerir Salar Islandica ehf. 8.000 tonna sjókvíaeldi á norskum laxi. Fjórar kærur bárust umhverfis- ráðherra vegna ákvörðunar Skipu- lagsstofnunar. Kærendur voru Landssamband veiðifélaga, Norður-Atlantshafssjóð- urinn, NASF, Veiðifélag Hofsár og Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár í r" -^Vopnafirði og eigendur Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Meginkæruefnið var um áhrif þess á villta laxastofna. í umsögn veiðimálastjóra kemur fram að Berufjörður sé á h'tt við- kvæmum stað til fiskeldis hvað varði villta laxastofna. „Það er því mat ráðuneytisins að fyrirhuguðu laxeldií sjókvíum í Berufirði beri ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum. Engar nýj- ar upplýsingar hafa komið fram í kærum og við meðferð málsins frá því að Skipulagsstofnun kvað upp úr- skurð sinn 6. október sl., sem benda ~~ ^tíl þess að um umtalsverð umhverf- isáhrif kunni að vera að ræða af fyr- irhuguðu sjókvíaeldi í Berufirði,“ seg- ir í frétt írá umhverfisráðuneytinu. ----------------- Lægra olíuverð úr Viðræðuslit í deilu ríkis og framhaldsskólakennara Samið við Y erslun- arskólann til 2004 Morgunblaðið/Kristinn Skrifað undir kjarasamning til ársins 2004 seint í gærkvöldi: Elna Katr- ín Jónsdóttir, Þórir Einarsson og Þorvarður Ehasson. inn og sagði afar mikilsvert að starf skólans gæti sem fyrst orðið aftur með eðlilegum hætti. „Ég vona að all- ir séu nú sáttir og kennarar snúi aftur ánægðir til starfa,“ sagði hann. Að sögn Þorvarðar er vinnuskipu- lagi kennara i skólanum nánast um- bylt með þessum samningi. „Við tök- um nú upp gjörólíkt vinnu- fyrirkomulag frá því sem verið hefur. Allar aukagreiðslur aðrar en yfir- vinna utan dagvinnu fara nú inn í mánaðarkaup. Fyrra tilboð okkar hjjóðaði upp á 103,5% hækkun og kennarar hafa nú gengið að því, með þeim breytingum að samkomulag náðist ekki um samræmingu á kennsluskyldu. Þess vegna er ekki óvarlegt að meta þessar tilfærslur upp á tæplega 100% hækkun grunn- kaups,“ sagði hann. Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, sagði að um góðan samning væri að ræða. Með honum tækju kennarar Verslun- arskólans ákveðna áhættu með mikl- um tilfærslum og aukinni stjómunar- legri ábyrgð en á móti kæmi mun hærra og jafnara mánaðarkaup. „Það er mikil trygging fólgin í þessu,“ sagði hún. Búist er við að samningurinn verði borinn undir atkvæði um eða eftir áramótin. Aðrir framhaldsskólakennarar eru hins vegar enn í verkfalli því síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum samn- inganefndar Félags framhaldsskóla- kennara og samninganefndar ríkis- ins. Segja fulltrúar kennara að samninganefnd ríkisins hafi komið með óvænt og óaðgengilegt útspil þar sem þess var krafist að allur vinnu- tímakafli samninganna félli brott nema ákvæði um hámarkskennslu- skyldu. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari tjáði Morgunblaðinu að það hefðu fyrst og fremst verið erfið atriði í tengslum við vinnutíma sem urðu til þess að samninganefndimar steyttu á skeri. Hann hefur þegar boðað fund miðvikudaginn 27. desember. Félags framhaldsskólakennara hefur lýst vonbrigðum með fram- komu rödsins í þessu máli. ■ Samningar/lO Morgunblaðið/Kristinn Aukning í jóla- verslun JÓLAVERSLUNIN hefur aukist mikið á milli ára, jafnvel þó jóla- vertíðin í fyrra hafi verið mjög góð, að sögn Hauks Þórs Hauks- sonar, formanns Samtaka versl- unarinnar. „Ég hef heyrt um allt að 20% aukningu en fer samt varlega með þá tölu, ætli þetta liggi ekki á bilinu 5 til 10% þótt ekki sé hægt að segja til um þetta með fullri vissu enn þá. Þetta er mjög gott þar sem við erum að miða við mjög gott ár í fyrra,“ sagði Hauk- ur. Astæðu þessa taldi hann eink- um mega rekja til þess að stórlega hefði dregið úr verslunarleið- öngrum Islendinga til útlanda þar sem ímynd verslunar hérlendis hefði batnað mikið undanfarin tvö til þijú ár og verðlag og tíska hériendis væri orðin fyllilega sam- keppnisfær miðað við það sem tíðkaðist í nágrannalöndunum. ■ Jólaundirbúningur/34 KB’lKRóKUR ■ mmmmmmmmmmtmamammum dagur til jóla leiguskipi OLÍUSKIP á vegum Landssam- bands íslenskra útvegsmanna er væntanlegt til landsins í næstu viku * • >0g geta útvegsmenn keypt olíu úr því á þó nokkuð lægra verði en íslensku olíufélögin bjóða. Frá þessu er greint í Útveginum, fréttabréfi LÍÚ, sem kom út í gær. Um nokkurt skeið hefur LÍÚ ver- ið í viðræðum við danska olíufélagið Malik Supply Ltd. og í byrjun mán- aðarins fékk LÍ Ú tilboð sem ekki var nógu hagstætt. Nú er annað upp á teningnum og segir Friðrik J. Arn- grímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, í samtali við Morgunblaðið að verðið sé þó nokkru lægra en býðst sam- kvæmt listaverði sem er nú rúmlega 30 krónur á lítrann. Olíuskipið Sophie Theresa er með um 2.000 tonn af olíu, um 2.340 htra, ~^mog verður henni dælt beint í skip í nokkrum höfnum landsins. Skipið er væntanlegt til Vestmannaeyja 26. eða 27. desember og heldur síðan vestur fyrir land. SAMNINGAR tókust rétt undir mið- nætti í nótt milh samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Verslunarskóla íslands um nýjan kjarasamning. Þar með er verkfalli kennara við skólann, sem staðið hefur undanfamar vikur, aflýst. Samning- urinn gildir til ársins 2004 og eftir undirritun hans lýstu bæði Þorvarður Elíasson, skólastjóri Verslunarskól- ans, og Élna Katrín Jónsdóttír, for- maður Félags framhaldsskólakenn- ara, mikilli ánægju yfir að samkomulag væri í höfn. Einstök efnisatriði samningsins verða ekki gerð opinber fyrr en hann hefur verið borinn undir atkvæði meðal kennara í VÍ en þó fékkst upp- gefið að samningsbundnar prósentu- hækkanir eru í samræmi við þá samn- inga aðila vinnumarkaðarins sem gerðir hafa verið á árinu. Töfluhækk- un við undirskrift samnings nemur þannig 3,9%, 1. janúar 2002 hækka laun um 3% og 1. janúar 2003 um 2,75%. Þorvarður Ehasson, skólastjóri VÍ, lýsti yfir mikiili ánægju með samning-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.