Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 10

Skírnir - 01.01.1830, Page 10
fór þó meS allan her sínn, 40,000 manns, og aetlaöi aÖ neyta liÖsmunar; en þegar liÖ Kússa breiddi sig út á völiunum viíS Kúlevtsha, brá hönum heldr í brún; tókst þegar hin snarpasta orrusta af beggja lifci; loksins liörfaöi stórvezír- inn undan, og tók sör betri stöSu viö skóg nokk- urn og varöist þar um hrið. Eptir 4ra klukku- stunda bardaga var herinn orðinn svo mæddr, að bardaginu hætti með öllu. Stórvezírinn helt nú ráð við menn sína, en Díbitsh skipti um lið sitt, let hann nú nýtt lið koma í staðinn fyrir það sem mædt var orðið, og hóf bardagann að nýu áðr enn stórvezírinn hafði lokið ráðagerð sinni. Við liið fyrsta fallstykkjaskot af hendi Kússa flugu nokkrir farángrsvagnar í lopt upp hjá Tyrkjum; þetta útbreiddi ótta og skelfing í liði þeirra, svo að við sjálft lá fylkíngarnar riðl- aðist. I þessu komu fylkíngar Kússa að þeiin með liröðum hermannastigum; en þeir biðu þess eigi að fylkíngunum lysti saman, þeir skutu öll- um sínum fallstykkjum, og snöru á flótta. Rússar ráku flóttann og tvístruðu öllu liðinu, svo að gjörv- allr stórvezírsins her var nú eyðilagðr. Sjálfr stórvezírinn komst undan með fáu riddaraliði, gegnum skóg nokkurn, ok komst liann inn í Shúmla með íllan leik. Nú var engrar mótstöðu að vænta fyrir norðan Dalkan. Hersliöfðínginn Dibitsli settist um Shúmla, og hvíldi Iið sitt uin hríð, en eptir það sendi hann það smámsaman á leið til Balkansfjalla. Fór hann lier fram með ráduin og kænsku eins og í öllu öðru. Hann lét haga því svo til, að herlið það sem kom á eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.