Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 11
11 hðnum smátt og smátt frá Dóná, kæmi um nætr til Shúmla, lút hann J>á herflokka þá sem fyrir voru víkja fyrir J>eim sem komu, og halda á leiö til Balkans. Með þessu móti urðu Tyrkjar í kast- alanum eigi varir við ferðir Russa, pvf herbúð- irnar voru ætíð jafnstórar, þegar til sást á morgn- ana. Díbitsh fór sjálfr með hernum til Baikans, eptir að Silistría var inntekin (sem skeði þann 30. júníí), fekk hann litla mótstöðu af mönnum eða náttúrunni, og komst hann klaklaust yfir Bal- kansfjöll, þótt þau væri haldin ófær öllum mönn- um áðr. j>egar herliðið kom uppá fjöllin, og sá til sjáfar hinumegin, laust það upp herópi miklu, og var hið glaðværasta; síðan æddi það ofan í bygðina eins og straumr, og tók hvörja borgina á fætr annari; fyrst tóku þeir Ajdos þann 14. júlíí, og sat hersforíngi Díbitsh þar nm tíma; síðan Mesambríu og Aclnólíu og Búrgas. j>aðan fór herinn lengra áfram; einn hluti hans fór til móts við varnarliðið í Sizebóli, og sam- einaðist því. Hersforíngi Rudiger inntók borg- ina Jamból, og fann þar vistir og annað fémætt. Hersforínginn Díbitsh Iét útgánga auglýsíng til innbyggjaranna í Rúmelíu, komst liann j>arí svo að orði: „að Soldáns blinda stífsinni neyddi keis- arann til að inntaka landið, og fara svo lángt inn í það, sem guð leyfði, til þess að néyða sol- dán til að hlýða guðs og manna boðum.” „1) A alla Tyrkja í Rúmelíu er skorað að halda sér heima við híbýli sín, með konum sín- um og börnum; skulu þeir þá ei þurfa að óttast fyrir neinum árásum eða óskuuda. |>eir skyld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.