Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 12

Skírnir - 01.01.1830, Page 12
ast til aS framselja vopn sín, og skulu þau vetSa geynui á vissum sta5, þángaÖ til friðr kemst á, og 8iöan veröa aptrskilaö.” (l2) Innbyggjararnir skulu mega halda sínar andaktaræfingar eptir eigin vild. j>eir mega gjöra baénir sínar, eins og þeir eru vanir, fyrir þeirra einvalds drottni, soldáni Mahmúd, þvíaö eigi skal nauðga þeim undir veldi Rússa, heldr skulu þeir vera undirsátar soldáns eins og hingað til.” „4) Engir rússiskir embættismenn skulu ega nokkurn þátt í Tyrkjanna innbyrðis málefnum.” (l5) Innbyggjararnir mega uppskera korn sitt i náðum. J>að sem þeir vilja selja rússiska heru- um af því borgast út í hönd með penfngum.” ((5) I öllum borgum skulu ríkisstjórnarinnar eiguir, svosem fallstykki, vopn og vistir og s. frv. strax seljast í hendr hinu gcrzka herliði. Annars má hvörr fara með eignir sínar eptir eigin vild, að undanteknum vopnum.” ((6) Engum soldáta skal verða vfsað til, að húa í neinu því húsi, sem Tyrkjar búa í, og jiar skulu verða reistar öflugar skorður við, að liið rússiska herlið#gjöri á hluta nokkurs Tyrkja eða kvenna þeirra eða barna.” Mikinu skaða hafði hershöfðingi Díbitsh gert soldáni með vopnum sínum, en eigi gerði hann hoiium minni skaða með auglýsíngu þess- ari. Aðr Iiafði Dibitsh inntekið lönd, nú inn- tók hann Iijörtu þeirra sem í þeim bjuggu. Tyrk- jum [>óktu þetta góðir kostir af fjandmanni sín- um, ok liouum vantrúuðum, þókti þeim honum faragt miklu betr, enn þeirra eigin yfirvöldum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.