Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 17

Skírnir - 01.01.1830, Page 17
17 jarl hertekinn, og allr hans farángr, herbúðir og vistir og failstykki. VarS Paskevitsh mjög frsegr af þessum sigrvinníngum, sem von var, JtviaS á einum sólarhríng ytirvann hann fimtíu þúsundir Tyrkja, meb einum 20 þúsundum, og lýsir þaS bæSi ráöum og hreysti. Eptir þetta sneri hann til borgarinnar Erzerúm, var portunum lokið upp fyrir hönum af borgarmönnum , og veittar slíkar viStökur, sem Díbitsh voru veittar í Adríanópel. Erzerúm er höfuSborg á Ermlandi; stendr hún nálægt uppsprettum Evfrat -fljótsins, og hefir 100,000 innbyggjara. Eptir aÖ Paskevitsli hafði hvílt liS sitt, og sett varnarlið í borgina, lagði hann upp með liði sínu, og stefndi til Trapezúnt, er liggr við Svartahafið, og er þar lángr vegr ,á milli. Atti liann margar smáorrustur og fekk sigr í öllum. Loksins átti hann mikla orrustu við Osman jarl frá Trápezúnt, og fekk þar líka sigr, tók hann herbúðir lians ok mikið herfáng. Paske- vitsh tók allar borgir og kastala, þar sem hann fór, og þurfti hann lítið að hafa fyrir því suin- staðar, því innbyggjararnir komu víða til hans, og buðu hönum sína þjónustu. Eigi komst liann samt alla leið til Trapezúnt, því friðrinn komst fyrri á, en mestu torfærunum var haíln búinn að ryðja úr vegi fyrir ser, svo að eigi var annað sýnna, enn að ferð hans hefði orðið hin greiðasta til Trapezúnt, og þaðan til Bospórus'rétt á móti Miklagarði. þar mun liann hafa ætlað að veitá soldáni móttöku, ef til hefði þurft að taka, og soldán hefði leitað yfir til Asíu. Svona var soldáu umkríngðr á allar hliðar af . (2)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.