Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 22
22
lilut og 6makllgri, enn þar sem Tyrkjar voru.
Sigrvegararnir eyddu engu nfe spilltu, nerna óvina-
ílokkuin þeim, sein á þá r&Su, og kastölum þeim
sem lialdiÖ var fyrir þeim. Allt livaÖ þeir meö-
þurftu borguÖu þeir í óvinalandi útí hönd. Jók
þetta miklu á virÖíngu Hussa. Ilersforínginn
Dibitsli er oröinn frægr mjög af herför sinni,
yfir Balkansfjöll. Keisarinn gaf hönum nafniö
zabalkansky (sá sem fer yfir Balkan), og skyldi
þaÖ gánga í erföir. Fleiri þág hann virðíngar
af keisaranum. En keisarinn hefir þó mesta frægð
af öllu þessu sjálfr, sem makligt er, þvíað með
öllu hefir verið farið að hans ráðum og fyrir-
sögn. þykjast menn eigi vita dæmi til, að nokkur
jafn - úngr konúngr liafi hafnað slíku tækifæri,
sem hönum bauðst, til að auka ríki sitt, þvíað
svo mátti kaila, að allt Tyrkjaveldi lægi dautt
fyrir fótum hönum ; en hann let ekki drottnun-
argirnina flíka ser, og sýndi hann eigi minni
rausn og eðallyndi, í því að gefa soldáni öll lönd
sín aptr, enn stöðuglyndi og krapt, í því að ná
tilgángi sínuin, og þraungva soldáni til að Iialda
orð við sig. það mun og enu mega þakka stríði
-þessu, að frelsi Grikkja er nú engum efa uudir-
orpið, því annars hefði kannske orðið tvísýnt uin
það. Furstadæmin Moidá og Vallacliíið, og Ser-
viskir liafa einnig liaft mikið gott af stríðinu, er
þeir eru frelstir af ánauð soldáns. Hefir Niku-
lás keisari hænt að ser lijörtu allra góðra manna,
með hreinlyndi sínu og eðallyndi, og mun hann
talinn á meðal hinna beztu konúnga í sögunum.
Ekki gleymdi Nikulás keisari vísindum og