Skírnir - 01.01.1830, Blaðsíða 39
39 —
á laml í Ameríku ine$ fjorar eða fim {xisimdir
manna; ekki rar liÖið lleira, |>ví liann átti þaö
víst, aÖ Iandsmenn mundu koma liópum sainan, og
smiast í liö meÖ ser, en Iiönum varÖ ekki aÖ
{iví. fegar Ameríkumenn frettu til ófriÖarins,
gerÖu þeir friö hvörjir viö aÖra ([>ví áör láu þeir
í ófriði sín á milli), og strengðu þess heit, aÖ
Iijálpast að því, aö reka Spanska af höiulum ser.
Sá nafnfraegi hershöfðíngi St. Ana saí'naði liöi
og stefndi |iví til móts við Spanska; eigi aÖ siör
heppnaðist Barradas, að ná borginni Tampíkó,
en eptir þaö sneri gæfau við hönum bakinu. I
stað liðveizlu þeirrar, er hann liafði vænt ser af
innbyggjurunum, kom drepsótt í iið hans, og cyddi
því, en St. Ana varð dagliga fjölmennari, því
landsmenn drifu að höuum úröilum áttum. Barra
das hafði misst 1500 manns, eptir að liann kom á
land, bæði í bardögum og af sjúkdómum; sá hann
því engan annan kost, enn biöja þeim lifs sem
eptir lifðu. St. Ana tók því vel, gaf hann þeim
ölliim grið og fararleyfi, en vopn sín skyldu þeir
framselja nema yfirraennirnir, þeir skyldu lialda
sverðum sinum. Skyldu Spanskir borga allan
kostnað og fyrirliöfn fyrir ser, og allan flutníngs-
kostnaö, og seinast máttu þeir lofa Ameríku
möiinum, að koma aldrei aptr, og bera aldrei vopn
á móti frilandiiiu Mexikó, þessi varð eiiilalykt
á leiðángi:i Spanskra, og þókti för þeirra liin
hæöiligasta.
FriEnglatidi er það helzt aö segja, að menn
þykjast hafa seð fleiri merki til þess í ár, enu
að uudanförnu, að þaö muni vera komið fyrir