Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1830, Síða 41

Skírnir - 01.01.1830, Síða 41
vlnnumennina. Heldu þar margir ræSur. Einn lallaSi og sagíi: „|)fer sem húngrið og þér sem þjrstiS! farið þángaS sem nokkuS er aS eta og ilrekka, hvar sem þaS er, og hjáipiS ySr sjálfir; Náttúrunnar lög rettlæta J>aS.” j>eir fundu vaga á einu stræti fullan meS brauS, og var hann tæmdr á augabragSi. j»eir fóru inn til brauS- gjörSarmanna, og heimtuSu brauS, hripsaSi þa8 hvörr af öSrum, sem hann náSi. Sumir báSu beininga fyrir hvörs manns dyrum. Fór þessu fram til [>ess vefsmiSja - egendrnir lofuSu, aS borga sama kaup sem veriS hefSi. ViS þaS sef- aSist óróinn, og hefir eigi brydt á hönum síSan; en þaS þykir mönnum tvísýnt, hvört egendrnir muni geta endt 'loforS sitt til lengSar. Margir vtfsmiSja-egendr hafa gert uppboS á búi sinu, og gengiS snauSir frá. þetta voru aS sönnu óttaligar óspektir, en neySin rak eptir, og rett- lætti þær aS nokkru leiti. Líkt er því variS meS utanlandsverzlan Enskra. Hún er aS sönnu mikil enn, og meiri enn allra annara þjóSa, en bæSi meginlandsbúar, og líka Ameríkumenn, keppast nú viS Enska, og draga æ meiri og meiri hluta verzlunarinnar til sín; þykir þeim þaS tilhiýSiligra og betra, sem von er, aS flytja vörur sínar sjálfir á milli landa, enn þiggja þaS af Enskum, og fæSa þá og launa í staSinn. ViS þetta rírnar kaupverzlan Enskra, enda komast margir kaupmenn aS þrotum, og mega fá skuldaheimtumönnum allt sitt, en gánga snauSir frá öllu saman. Itíkisskuldirnar í Englandi eru nu sagSar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.