Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 75

Skírnir - 01.01.1830, Page 75
[>ess pen/nga-ástand; [>arf líka aí5 senda hann [>eim ákvörðutSu meÖlimum til yfirskoðunar, og er [>a<5 alit vant aö verða, fyrr enn ársfundrinn haldinn. Ekki er þd heldr Gjaldkera vorum um að kenna; því orsökin til tafar lians, er eng- in önnur enn sú, að hann vildi bíða þess, er hann heyrði frá greifa Moltke, sem hefir verit vanr að gefa félaginu stórhöfðíngliga gjöf árliga, þurfti að færa hana inn í fyrra árs reikníngsskap, ef liún fengist enn í ár, og hefir hann í því skyni gengið átta sinnum þángað, en greifinn hefir verið veikr mjök nú í lángan tíma, og gefið öng- um manni áheyrn. Sést héraf nægifiga, að það er engin forsóman, heldr afleiðíng af kríngumstæð- um, sem eingin maðr ræðr, að þessi vor aðalfundr haldist svo seint í ár. j>að má ogso segja um þetta sem annat meira tisat citó si sat bene.” „Annars hefir félagið einnig á þessu ári verið farsælt í sínum fyrirtækjum, það hefir nú útgefið níundu deild árbókanna, og þannig leidt til lykta mikið verk um Iandsins og þjóðarinnar forlög frá Landnámum og alt að árinu 1743, svo að eigi er eptir nema registrið, er höfundrinn sjálfr hefir lofað að semja; hefir því félagið nú frjálsar hendr, og nýa krapta til að framkvæma nokkuð markvert, þegar það, eins og endrfædt í dag, byrjar nýtt atgjörða - skeið, sem getr orðið bæði blómligt og ávaxtarmikið.” „Penínga- ástand félagsins er einnig hið æskiligasta, svo að þó tillag eðr gjöf greifa Moltkes sé ekki innkomin ennþá, er þó búið að auka höfuðstól félagsins um 200 rkdaii eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.