Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1830, Page 115

Skírnir - 01.01.1830, Page 115
115 „Ver Karl, meS Gu8s ná8 Frakklands og Narvarra konúngr, sendum öllum [leim, sem þetta sjá, kveSju vora. Vér höfum boöið og bjóSum sem fylgir: Ilerramanna og fulitrúa *) þíngiiiu áriÖ 1830 er og verðr siegið á frest tii 1. sep- teinber.” Við þetta sleit þiiiginu með miklum þys og óbijóðum. Sömu tilskipau birti efsti stjórnar- herrann Polignak sjálfr í herramannasamsaetinu. Er mælt, að þcgar Iiann gekk út, haíi liann gengið framhjá tveimr herramönnum, þá kvað annar liafa sagt í háifum hljóðum, þó svo að Pólignak heyrði: „þú slær þínginu okkar á frest núna, en fyrri enn um þetta leiti að ári verðum vér þínir dómarar.” Polignak lét sem hann heyrði það ekki. Síðan þetta varð, hefir pápisku prestunum tekizt upp lyrir alvöru í dagblöðum sfnum; þykir þeim þetta góðr sigr og góðr fyrirboði. 8umir segja, að fulltrúarnir inuni verða afsettir til fulls og alls, en ekki er það enn orðið. Engin veit hvar þetta muni lenda, en mikluin tíðindum virðist það gegna, og þessvegna höfum vér farið svo mörgum orð- um um það. þóað þessar óeyrðir séu heima í Fránkaríki, búa Frakkar þó mikla herför á hendr Alzi'rs- möiinum, og er hún þegar albúin. I leiðángri þessum eru (»0 herskipa og 300 flutníngsskipa, og er það eigi all-lítið, enda liaida kunnugir menn að Alzírsborg sé eigi auðsókt, því hún er vel víg- girt, en himinbeltið óhollt, svo eigi er sýnt livörsu lengi útlendr her þolir það. Ekki tekr jarlinn í Egyptalandi þátt í herför þessari, eins og sagt var í vetr, en hann kvað ætla að senda son sinn Ibrahim jarl herför til Trípólis, og frétt- ist í gær að liann væri þegar kominn inní land þetta. Ætlar hann að bera sig að yfirvinna Trí- pólis, á meðan Frakkar eiga í höggi við Alzír, og *) Herramamia-sanisætiö eía þingið (Pairskammcrct) svarar til yfirhússins i Englandi, en fulltrúa-sain- sætið (Oe Vvputercdcs Kammcr) til undirhússins. m
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.