Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 5
eigi færri uutlir vopnum enn 60 þúsundir her- iiiauna í sjálfri borginni, og var þvílíkt, sem borg- iii væri orðin aS herbúðum; lét konúngr þá lýsa borgina í umsátrs ástand; þaS er aS skilja, stríðslög voru gjörð gyldandi, en borgaraligir dóm- stólar aS sinni sviptir öllum völdum og myndug- ieika; kom [>að nú upp, er vænta mátti, aS Kari istar liöi'öu átt mestan þátt í uppreistinni, og ætlaS sér að koma fram nýrri stjórnarbreytíngu; Ieidd- ist margt í ljós, er vitnaði um að tilraunir þeirra voru ávöxtur yfirvegunar og ráðdeildar, þó ei yrSi að sinni betr framkvæmt; voru nú og margir settir i varðhald af heldri stett, til d. riddarinn Cha- teaubríand, og fyrrverandi stjórnarherra Hyde de Neufville og fl., er þó voru seinna látnir lausir, er þeir eigi urðu sannir áð sök um vitneskju og meðvitund í upphlaupinu; var og fjöllista skólan- um lokaS og margir af lærisveinunum reknir út, en skólans stjórn og kenníngu breytt í mörgu áðr enn hann væri opnaðr að nýu. Eigi leið iángt áSr enn staðarbúiim leiddist umsátrs ástand borg- arinnar, og harðfylgi það, er stríðsrettirnir fóru fram gegn þeim, er grunaðir voru fyrir hluttöku í uppreistinni, og kölluðu þeir þaS brot gegn stjórnarskránni og borgarligu frelsi yfirhöfuS; varS konúngr þá aö taka aptr boS sitt nokkru síðar, en lögmæti þess átti aS takast fyrir, er fulltrúa- ráS þjóSarinnar kæmi saman aS nýu í árslokin. MeSan þessu fór fram í höfuSborginni fór og ófriSr mjög í vöxt annarstaðar í ríkinu; Hertogainnan af Berry var komin inní ríkiS ásaiut hertoganum af Bourmont, og hafSi látið berazt fyrir í Vendee,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.