Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 26
Kemr. Einsog uærri má geta grarudist fiiður páfa þessi mótgángr þegna sinna, og bannfærði Iiauit því mótstöðumennitia háti'ðliga í sumar er leiö, eu ei er þess getið að þeir ski[)uÖust við, og er mjög afbrugðið frá því, er var á dögnm feÖra vorra. Frakkar hafast ennþá við í Aucónu, og er það mjög í óþokka við páfa, en nú er mælt að þeir murii hverfa heimleiðis með voriuu, en Austrríkis- menn aptr hjálpast aö meö páfa, til aö halda uppi friði í ríkinu; hefir það nýliga borist með sann- indum, að Enskir og Frakkar, þreittir á meðal- gaungu sinni, hafi látið fulltrúa sína i Rómaborg, framleggja síðustu og endiliga ályktun þeirra, en að páfin hafa samankallað það heilaga Kollegíum til að ráðgast um hvað gjöra skyldi, og mun hon- um að vísu þykja umhuxunarefni, að synja með öllu að láta að fortölum þeirra, hvað sem síðar framkemr. I Neapels-riki var nokkuð hreðusamt á önd- verðu þessu tímabili, er þjóðin þóktist strjúka urn ófrjálst höfuð, og varð samblástr nokkr nppvís, er vildi gjöra nokkra bót á því, er þá fórst fyri, en konúngr gaf þcim, er í hlut áttu, upp allar sakir, og er nú friðt að ytra áliti í ríkinu. Ura júla leiti giptist koiningr prinsessu Kristínu af Sardiiu'u, fóru festar franv í llómaborg, og var eigi með viðhöfn ne metnaði. 1 Vesuv og Ætnu eldfjöllum vóru á þessu tímabili allmiklar hræríngar og um- brot, og spúði gígr þeirra ösku og vikr, en eigi varð mein að, svo orð megi ágjöra. Við eptir- leitar gröfturinn í Pompejí, fanst í vetr skipalega borgarinnar og hciumbil 20 grisk skip, er láu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.