Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 11
— u — hollr ogliðsinnandi; f annan staðer mælt, að hann láti biðja dóttur Erkihertogans af Austrríki til handa syni sínuin, hertoganum af Orleans, en nú berst það aptr, en sumir mæla og að konúngi hafi verið synjað ráðsins. Karl konúngr enn lOdi fluttist í Jiaust frá Englandi, og let fyrirberast í Prag; legst elli og kránkleiki mjög á hann, og ætla menn hann muni eiga skamt eptir ólifað; ætt- menni hans eru með honum, og deprast von þeirra mjög, að komast aptr til ríkis yfir Frökkum, er Philip komíngr tekr að gjörast' vinsælli enn áðr, og vtldi hans staðfastara, er óviuum hans tekr að Jeiðast lánleysi það, er híngaðtil fyJgdi tilraunum þeirra ai5 koma ættlíngi Karls lOda aptr til valda; er og þjóðin komin á þá sannfæri'ngu að konúngr vilji heill Iiennar ogfrelsj, en ávextir þeir t.pretta eigi af sundrgjörð og flokkadráttum þeim er híng- aðtil vóru drottnandi. Velgengni er sögð í gleÖ- iligri framför í ríkinu, þrátt fyrir ofantaldan ófrið og Ciiólera-sóttina, er mjög varð mannskjæð, og cnnþá bryddir á sér til muna í ríkinu; er svo talið, að í París alleina seu dánar 20 þiísundir manna.eðr meira lír sóttinui, og meðal þeirra: stjórnarlierrarnir Perier og Martignac, náttúru- spekíngarnir Cliaptal og Cuvier og Say, og enn lleiri. Frakkar Jiafa viðbúnað mikinu í höfnum sínum, og búa flota sinn, og vita menn eigi gjörla hvörju gegna muni, en helzt er ætlanda það lúti að málefnum Soldáns og Ala jarls eðr Belgja, og máske að livorutveggju. I Belgju gjörðist eigi til tiðinda á þessu tíma- bili, er ástand ríkisins eigi breyttist frá þvj'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.