Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 23
þeirrn í uokkrum artíkulum, er í innihaldi og augnamiði vóru stílaðar gegn frelsishugmyndum peim, er þegar var umgetið, og einkum áttu þær að að binda ritgjörða-frelsið innann þreingri takmarka enn áör; vóru þvínæst mörg ársrit og dagblöð, er þángaðtil komu út og gengu að kaupum og sölum að ósekju, ogsvo her í Danmörku, fyrirboðin, en þeir er saraið höfðu, annaðhvört dregnir fyrir dóm, eðr sviptir eignum og embættum, og bannaðr slíkr starli eptirleiöis; skuldbundu sambandsríkin sig til hvört fyrir sig og í sameiníngu að halda fram þcssum ályktuuum með krapti og alvöru og lá grunr á, að en smærri ríkin hefðu her, sem opt- ar, játað framar af ótta enn af sannfæríngu, en ljós hafa þess sést merki síðan, að boðinu er fram- fylgt alúðliga. Praussen tók þaraðauki að ser að semja nýtt ritgjörðafrelsis-lögmál, er gylda skyldi í sambandsríkjunum, er það eigi ennþá útgengið. Mis- jafnir urðu dómar þeir, er lögðust á þessar atgjörðir sarabandsríkjanna, en flestum kom saman í því að þær væru mjög ósamkvæmar þjóðaranda og aldarhætti, og þótti líkligt að það mundi koma fram í mótspirnu nokkurri, en' ei sáust þess nokkr merki allt til þess nú er komið, og gaf það enskum og frönskum tíðiuðaritunum tilefuí til ýmissra spottyrða og áfr/uuar, og þótti mjög að makligleikum- Að öðru leiti gjörðist eigi til tíðinda í J>ýzkalandi, er hvörgi vóru þar vopn á Iopti, þótt allvíða væru ilokkadrættir og sundrgjörð nokkr drottnandi. I Bajern fór fram í sumar er leið, aS tilstilli samliandsrik janiiii, kosníng Ottós, konúngssouar, til konúngs í Grikklandi; gjörðu Grikkir af stað fræga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.