Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 12
— 12 — er áðr var, þarsem viðburðir fulltrúaráðsiiis í Lundúnum eigi gátu komið sættum átnilli [>ess og Holiands, og ri'kið iiáð þannig stöðigri tilveru og sjálfræði. Leópold konúngr gjörði þó margt, er miðaði til að græða sár þau, er þjóðarvelgeingnt hafði liðið í styrjöldinni við Hoiland; æfði lianu og endrbætti lierliðið, og er nú vopnastyrkr lians iiitligr, ef eigi skortir hugrekki og dreingskap, þegar á þarf að Iialda. I stjórnarráði hans og i fulltrúaráðiuu voru misklíðir og sundrgjörð, og þjóðin lýsti því berliga yfir að framtaksleysi konúngs þeirra ætti skuld í að frelsis málefni hennar þokaðist svo seint nær lyktum, þótt cinkuin væri það að kenna heimtufrekju Belgja, og staðfestu Vilhjálms konúngs, er eigi vildi lála rett sinn að ósekju. Stjóruarherrarnir sögðu ai' ser í haust, en engir feingust aptr í þeirra stað, og varð konúngr að biðja þá að vera við embætti sem áðr, og varð [>ví framgeingt. Fjár- hagr ríkisins er heldr bágborinn, og hagræðist ei, ef það síðan sannast, að Frakkar ætlist til borg- unar af Belgjum fyrir það þeir tóku Antverpeus kastala frá líollendínguin, er útgjörð sú nemr miklu verði; eykr það aptr óvild milli þjóðarinnar og konúngsins, er Belgir þóttust einfærir um að viniia- kastalann, og uiidu því illa að þeir vóru hvörgi tilkvaddir. Nú eru þó Belgir engu nær enn áðr, er það sem einkum var ósk þeirra, frjáls siglíng á.Scheldi-íIjótinu, eigi er fengin, þótt kastalinn se unninn, þarsem rambygðir sterkir kast- alar verja ármynnið; liefir það og frettst með sann- indum. að Villijálmr konúngr ætli til cns ýtrasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.