Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 38
— 38 — Nauplíón, og tóku borgina, en ráku burt stjórnar- ráðið; var þá nýtt stjórnarráð'innsett, og varð þó ei kyrrt að heldr, er þá komu iipp önnur þrætu- mál; fór þá og víkíngskapr að nýn í vöxt í Grikk- landshafi, og flest gekk þá í ríkinu miðr enn skyldi og mjög á trefótum. Skoruðu þá Grikkir og sam- bandsríkin mjög á Bajerns konúng, að hraða ferð sonar síns, er þegar var kjörinn til konúngs yíir Grikklandi, og þann 7da máf var samníngr gjörr af hendi sambandsríkjanna (Rússlands, Fránkaríkis og Englands) við Bajerns konúng, að nærsteldsti sonur hans Ottó (fæddr 1815) skyldi gjörast kon- úngr yfir Grikklandi, og skyldi ríkið arfgengt í ættlegg hans, en stjórnarráð nokkurt hafa forráð ríkisins uns konúngr næði þroska aldri, er fyrst skeðr með árinu 1835; skyldi og faðir hans fá honum heimanað 3500 æfðra hermanna, af bvör- jum Grikkir skyldu nema stríðskonst og her- mensku; en máli þeirra skyldi goldinn af sam- bandsríkjunum. Var þá og annar samn/ngr gjörr við Soldán um takm'Örk ríkisins, þanu 21ta júlí; skal fjörðurinn við Arta og Vóló skilja landa ámilli; viðrkennir og Soldán Grikkland sem sjálfrádt kon- úngsríki; en fyrir tilhliðran sína borga Grikkir honum 1 millión ríkisdala, en sambandsríkin ábyrg- jast aS þeirri summu verði lokið skilvísliga. Ottó konúngr var, þegar seinast frettist, kominn far- sælliga út í Grikklandi, og lendtr í Nauplión 6ta febr.; fagnaði allr landslýðr mjög komu hans, og flokksforíngjar þeir, er áðr beittu fjandskap gfegn stjórninni eru þegar gengnir til hlýðnis og holl- ustu, og mun þannig friðr komast á í laudinu, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.