Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 96
— 96 — bótum á næstliðnu sumri, og látum vér þá byrja 8em hinir höföu hætt á norðrvegum, enda hefir þeim vonura frerar tekist, svo nú er vegr ruddr allt frá Surtshelli næstum að Hólmakvísl suuiiau við Sandfell á Iliínvetníngavegi; en tillögunum frá EyafjarSarsýslu fyrir 1831 og 1832, báSum vér umboðsmann felagsins, Kapellán Si'ra Jón Jónsson á Finnastöönm, aö safna og fá menn tii aS ryöja svo mikiS af Vatnahjalla, sem þessum tillögum næmi, og hefir hann meS duguaSi þetta eriudi felagsins svo af hendi leyst, að á næstliðnu sumri varð Vatnabjallinn ruddr fram fyrir svonefnda Kerlíngu og tuttugu og tvær vörður á þeim vegi hlaSnar; líka höfum ver látið boSsbref gánga um Arness, Rángárvalla og Skaptafells sýslur til a5 safna tillögum til þess kostnaðar, sem Jeitun aS ný- um vegi bakviS Skaptafellssýslu-jökla til Múla- sýslu útheimta kynni, en með því sá styrkr, sem frá fyrrnefndum sýslum fekkst, reyndist ónógr til þessa fyrirtækis, en vér vorum óvissir um hve- mikið innkoma kynni frá Múla-sýslunum, reðum ver þaö af aS skjóta þessu á frest þartil vissa fengist um þetta, en vissu höfum ver alIareiSu fengiS um þaS, aS möguiigt m'uni aS finna nefnd- ann veg. pó ver nú ekki höfura mátt ráðast í meira á næstliðnu ári, enn her er umgetið, svo skynja þó þeir af löndum vorum, sem kunnugir eru fjall- vegum millum Norðr- og Suðrlands, að ei væri eptir nema eins árs verk til aS gjöra alla sumar þjóSvegu fullfæra millura Suðrlands og Húnavatns, Skagafjarðar og EyafjarSar sýslna, ef fjárhagr ffe- lagsins leyfSi aS láta tvo gagnliga mcnn starfa að ruSníngum sumariS út á hvörjum vega þeirra, er frá þessum sýslum liggja til SuSrlandsins, og væri þá hæfilegt verk á nærsta sumri þaráeptir aS bæta um vegu átloltavörSuheiSi og vörSuleggja þá aðra vegu, sem full nauðsýn er á aS gjört se vegna ferðamanna á haustura. En ei lítr svo út, sem þetta muni svo fljótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.