Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 8
— 8 — r;í5ið hef6i staðráðið að láta tillögum sínum fram- kvæmt með harðri hendi, ef Hollendíngar tregð- uðust ieingr, og litiu síðar varð heyrum kunnr sáttmálagjörníngr milli Frakka og Enskra, er iaut að [)ví, aö þeir í sameiníngu skyldu hjálpast að því I'rægÖarverki að kúga Hollendínga til fullnustu og friðar við Belgi; var það allt í senn, að Frakkar sendu herskipaflota af stað til Spithead og hers- höfði'nginn Gerard lagði upp með her manna inní fielgíu, og voru báðir eldstu synir konúngs með í herferðinni. Eptir að svo mikið var aðgjört, kom fulitrúaráðið saman að nýu þann 19da nóvember, én þegar konúngr var á leiðinni til samkomuhúss- ins, til að setja það með ræðu, einsog siðr er til, var skotið á hann með byssu úr mannþraunginni, sem komin var saraan á strætunum, varð konúngr eigi sár, og setti hann fulltrúaráðið, einsog hvorgi hefði ískorizt. Atburðr þessi vakti almeuna áhygg- ju og óvild, en eigi komst það upp, þ(5 til væri leit- að, hvör valdið hefði, en konúngr naut þeirrar full- nustu að komast með vissu að raun um að hann var elskaðr af þjóðinni yfirhöfuð, er iukkuóskir, bænir og þakkargjörð bárust honum og fóru fram um allt ríkið. Ræða sú, með hvörri konúngr satti fulltrúa- ráðið, var einsog vant er, trúarjátníng stjórnarráðs- ius, og fór í almennum orðum yfir ástand ríkisins, en minntist hvörki á umsátrs-lögmalið, ue á her- togainnuna af Berry, er þá var nýliga gripiu, og a5. eins fáorðliga á Pólens prísund og ólukkur; þótti þetta góðs viti fyrir stjórnarráðið, er einkum hafði óttazt fyri að umsátrs-lögmáiið mundi draga diik eptrr sig, er nú íorstfyri; síðau hefir eitt laga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.