Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 17
— 17 — fortölur ens nafnkenda Connels, er nú fer stór- felduni orSum um aSgjörSir sijórnarráSsins, er hanii telr allt til ógyldis, og þykir mörgum hann mæla vel, og mjög vera tilhaliS af hendi Enskra. þegar þessar óeyrSir í Irlandi eru undan- skildar, var í þessu raikla ríki friSr drottnandi á þessu tímabili, og eins í nýlcndum Enskra í Aiistr-Indíum; misklíðir þeirra við Chínamenn, er £,etiö var í fyrra, eru leiddar til lykta með góðu, og er nú vinátta mikil milli hvorutveggju. Sagt er að stjórnarráðið ætli að stínga uppá því, að yfiriviS Austr-Indía eptir leiðisleggist iiiidir koniing og stjórnarráðið, og halda mena því muni verða framkvæmt, er margt hefir leiðst í Ijós að nýúngu, er gjörir umbreyti'ngu í stjórn þessa mikla r/kis Enskra í Austr-Indíum æskiliga. Afskipti Enskra af misklíSum Belgja og Ilollendinga, hvörra þegar var getið, hafa vakið miklar misklíðir í parlament- inu, er þjóðin, og einkum kaupmannastcttin, þykir sem Hollendíngum seu gjöriiir þúngir kostir, er þeir ávalt vóru góðir skiptaviuir Enskra, en stjórn- in fer sínu fram ei að síðr, og eigna raenn það helzt fortölum þess nafnkenda Talleyrands, sem nú er 'fulltrúi Frakka komiugs í Luudúnum, þó pykir raörgum li'kligt, að sambaiidsgjörningr Frakka og Enskra eigi rauni hafa lángan aldr, og má þó ei fyrirsjá að svostöddu. Enskir sendu í sumar, er leið, vegligan sendiboða, Lorð Duram, teingða- son Greys, til Petrsborgar, kom hann við her í Kaupraannahöfn, og átti tal við konúng vorn; vissu menn ógjörla eyrindi hans við Nikolás keisara, en' helzt lék orð á því, aS haiui sctti aS afreka Pólsk- (2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.