Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 31
— 31 - kvæma innanríkis og fólksfjöldgun, og allri verz- lun; skapaði hann og nýa kaupstaðarborgara, er kallast þeir göfigu (notable); hann let reisa bró'S- ur sínum Alexander mindarstyttu í Petrsborg, er IiaJdin er eitthvört eð mesta þrekvirki vorra tíSa; er styttan af steini gjör og einlæg, 84 fóta a§ hæð, en 14 aS ummáli, og meS stcttinni lb'Ofóta; kostaði flutníngr hennar frá FinJandi og uppreistt síðan herumbil eina millión rikisdala; og þykir í öllu tilliti verSug, bæði þeim er hún jarÖteiknar og þeinr er let reisa hana. Er og önnur stórsmíði á stofn sett, Isaachs kyrkjan, er stælir eptir Ptítrs kyrkjunni í Róin, eu er miklu stærri og eigi minna vönduS að smíS og vcgligleik, en 1 millión rúbla ec lögS til smíSisins árliga; lætr og keisarinn mjög rífka herflotann, og eru mörg herskip í smíöum; einkum í herskipasmiSjunnm viS SvartahafiS. Keis- arinn ferSaSist um kríng eS vestra í ríkinu í sumar er leiS, og fór mjög or5 af Ijúfraensku hans og góögirni. |>jóSir þær, er byggja Kaukasus, og opt hafa leitaS til ófriöar aS uiidanförnu, voru í sum- ar gjörsaraliga yfirunnar af keisarans herliSi, og er þar nú fridt tii fullnustu. Var nú og fridt í Pólen aS ytraáliti, en mjög þótti keisarinn þraung- va kjörum ríkis þessa, og verSr þó ei sagt me5 vissu nokkurri, er þavum fór fleirum sögum. Enskir og Frakkar sögSu Pólska vera beygSa í þrældóm og undiroknn, Praussar og ltússar sjálfir létu yfir öllu vel, og kváSu þann er annað segSi, fara meS bakmælgi og tala ósannindi; vinir Pólskra þóttust í ýmsum tilskipunum llússa sjá þá ætlun þeirra aS draga úr Póiskum allan kjark og þjóðerni, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.