Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 40
— 40 — og svo er um fleiri ríki í Asíu; þykir það eiga hér betr viS, enn í þjóSarmálefnum vorrar heims- álfu, þó aSrir mæli öðruvísi. I Afriku er þaS helzta herferS Ala jarls til Sýrlands, er aS framau er umgetiS; Ali jarl fer því sama fram og áðr í landstjórninni, og þykir eigi velferð ní; hagr þegna hans blómgast, þótt r/ki hans eblist aS ytra áliti. Nýlenda Frakka i Alzir tekr Jitlum framfórum, og er þaS kent raS- stöfunum stjórnarráSsins; hverfa margir af ný- lendumönnum aptr heimieiöis, er þángaS höfSu fluttst og vænt gulls og grænna skóga, en í þess StaS komizt í vandræSi og bjargarskort. Eykr þaS og miklu á vankvæSi lendumanna, aS Bedúínar og fleiri villiþjóSir gjöra þeim jafnan árásir og svífast engra íllverka; er þaS Jjóst, að Frakkar þurfa aS skipa kjörura Nýlendu þessarar á annann og betri veg, ef henni á aS verSa Jengra lífs auSiS, og aS þaS se ætlun þeirra virSist ráSa meiga af fram- vörpum þeim, er nýliga hafa orSiS í fulltrúaráð- inu. Innri hluti álfu þessarar kynnist meS ári hvörju betr og betr, og er nú aS kalla kanuaSr til hlýtar. Chólerasóttin gekk iS nyrðra, en er nú aptr ailátin. I Australiu fjöldga árliga nýlendur og bygS, en lönd þau, er þartil Jieyra, og gjæöi þeirra kynn- ast árliga viS siglíngar og umferSir, og flyzt nú þaS- an allmikill varni'ngr til Evrópu og VestrJiálfunnar; flestir eru nýbyggjarar þar Enskir, og þeir ráða ogsvo einsamlir í þessari heimsálfu. Mælt er að «nskr sjóferSamaSr hafi nýJiga fundið eyland mik- iö og óbygt fyrir sunnan Atlans-haf, e5r niilli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.