Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 89
— m — Auglýsíng frá Fjallvega-felaginu. J^ann 28da janúarí nærstliðins árs útga'fum við tveir, sem her erum fyrst undirskrifaðir, boðs- brfcf um stofnun á felagi til að endrbætafjallvegi fiíi' í landi, og tóku allir málsmetandi menn í þessu plátsi þar vel undir, svo menn heldu þann fyrsta felagsfund þann 22ann marz sama ára, og vóru þá fyrst um sinn lögteknar þær saraþykktir, sem hermeð fylgja, en í þá stýrandi nefnd vóru þeir útvaldir, sem undir þetta bref eru skrifaðir. Af þessu boðsbréfi sendum vér þareptir ser- hvörjum sýslumanni eina útskrift, og bæði vegna þess ver hugðum að betr mundi mælast fyrir þessu fyrirtæki, ef strax væri til verka tekið, og líka sökum þess, að ver höfðum allareiðu fengið tölu- verð tillög iniian Gullbríngu og Kjósar sýslu, rí'ð- um ver strax menu til að vörðuleggja Holtavörðu- heiði, og byggja á henni sæluhús, og aðra til a5 ryðja veginn frá Surtshelli yfir Sand, og vóru þessir inenn alíareiðu teknir til verka áðrenn við feng- um skírteini frá hlutaðeigandi sýslumönnum, um hvað ágengt orðið hafði með tillagasöfnun. Vörðuleggíngunni á Holtavörðuheiði var svo- leiðis hagað eptir fyrirmælura felagsins stýrandi nefndar, að stallr skyldi setjast á hvörja vörðu móti norðri, svo þekkja mætti áttir á þeim í byl- jum, en sæluhúsið var uppbyggt af kekkjum ein- um og streingjum svoleiðis, að hleðslur skyldu mætast í- toppi án nokkurs áreptis, en með tveim körmum að innan og fyrir utan þá sitt gablhlað hvörjumegin innanhúss við inngaungudyrnar, sem vera áttu á hlið hússins miðri, en dyrnar á gabl- hlöðum þessum inní karmana með saraa hætti upphvelfoar og sagt var fyrir um sjálft húsið; en fyrrenn verkamennirnir vænta mættu sér kaup það greidt, er þeim fyrir verkið var lofað, lilutu þeir að sýua skírkiui í'rá Herra sýslumanni Jóhnsen I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.