Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 24
— 24 — sendiboða í haust, að færa konúngsefni þeirra hollustu eiðinn og lukkuóskir þeirra; var þeim fagnað sæmiliga í höfuðborginni Munelien, og dvöldust þeir þar um hríð í yfirlæti; litlu seinna lagði Ottó konúngr af stað til ríkis síns; ferðað- ist hann fyrst til Vallands, og þáði hátíðligar við- tökur af Neapels konúngi og páfanum í ltóm, en þaðan ferðaðist hann til Brundisíum, og gekk þar á skip rneð hirð sinni seinast í janúar mán- uði, og er ltann sagðr kominn út til ríkis síns á Grikklandi, en ei hafa Ijósar fregnir affavið. I Austrrílci varð það lielzt til tíðinda, að sonr Napoleóns inikla, er þar var að fóstri raeð afa sínum, keisaranum, andaðist þar í sumar í slot- ínu Schönbrunn við Vín, af lángvarandi brjóst- veiki; var móðir hans, hertogainnan af Parma, komin nokkru áðr til Vínar, honum til hjúkrun- ar, og er hvörttveggju víðfrægt, móður aðhjúkran hennar og sorg, þegar þessi einkasonr hennar var látinn. Dauði hans vakti almenna hluttöku — og einkum hjá Frökkum — er h'tið þótti komið fram við hann af allri þeirri vegsemd, er hann var borinn til og hvörrar svo margir untu honum; var það minniligt dæmi iukkiiniiar brygðlyndis , að hann, sem nýfæddr var konúngr af Róm, og í vöggunni umkringðr af konúngum og stórmenni, eigi fekk við dauða sinn nein af þeim virðíngar- og sorgarmerkjum, er konúngborin stórmenni verða fyrir; þó let afi hans gjöra útför hans virð- ugliga, og greptra í kapellu ættmanna sinna; móðir hans ferðaðist skömmu síðar heim í ríki sitt, og cr mælt híui harmi sonarmissiiinn, og hcldr þúng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.