Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 44
— 44 — forsetann Bastamente, en Pedraza, er flúið Iiai'ði af landi til Norðr-Ameríku frívelda, varö aptr foT- seti; í árslokin varð bardagi milli St. Ana og þeirra, er halda með Bustamente, eu ei hafa Jjósar fregnir affarið. Mið-Araeríka naut á þessu tí5inda-ári friðar og TÓsemi, og fór hagsseld þar vaxandi; en aniiað varð þar eigi til tiðinda. — Kolumbiu fríveldi var á þjóðarþíngi, er haldið var í nóvember mán- uði í Bogóta 1831, skipt í 3 önnur minni fríveidi, Venezúela, Nýgranaða og Escuadór; eru þau öil bundin í bandamannaskap, og er Nýgranada þeirra mest, með höfuðstað Bogóta; þar er enn alkcndi Santander forseti, og var friðr köminn á í rikinu þegar seinast fréttist. — I Perú fríveldi var ófriðr og sundrgjörð, en íBolivía tók friðr og Iiagsæld að ryðja ser til rúras, þar hefir St. Cruz sem forseti roannaforráð. — I Chili fríveidi fundust að sögn í fyrra gimsteinar þeir, er tiiheyrðu musteri sdl- arinnar, er þar stóð í forneskju og landsmenn földu fyrir Spönskum; eru þeir metnir til 180 millióna ríkisdala, og eykr það miklu við fjárhag þessa fríveldis, er því er sagðr mjög að óskum. I Brasiliu nálgaðist stjórnarfromið á þessu tímabili mjög því, er leidt er í lög i fríveldunum, og er nú að kalla einúngis afbrugðið í nafninu einsömlu, en likindi eru að það breytist ogsvo áðr enn lángt frá líðr. Víða var hreðusamt í rikinu og sumstaðar vopn á lopti, og samsæris tilraunir algeingar, er sem optast miðuðu til að koma Petri keisara aptr til ríkis; eitt þeirra var stofnað af Portúgisum í Pernambúcco, en það varð uppvíst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.