Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 2
— 2 — liðskipti Soldáns og Ala jarls í Ægyptalandi eft eystra: þá var og eð þriðja atriðvð, misklíðir Belg- ja og Ilollend/nga, eðr fullnustugjörð og fram- kvæmd friðarsáttmálans af 15da nóv. nærstl. ár, ef þuð væri ætlanda, að það leiddi til annars enu máske nokkurrar uppstittu milli þeirra svokölluðu stóru-roakta, er tekið hafa að ser að leiða það mál til lykta; en þetta virðist mjög svo ólíkligt, því fyrir utan það, að fjárhagr flestra Evrópu ríkja hannar útdragssama stríðsútgjörð, var það sýni- ligt, að stjdrnarfræðin leitaði lags að komast hjá stríði og styrjöld og þjóðaviljinn var því samdræg- ur, og þótt Frakkar í árslokin dræu sverðið úr slíðrura, var það að eins um stundarsakir, »og nú cr sem hvorgi væri aforðið; hvorgi sturlaðist heldr almenn rósemi álfu vorrar á þessu tíumbili, þótt allviða væru ócyrðir og sundrgjörð manna ámilli; var því hagsæld drottnandi þegar á allt cr litið. \>ó áttu ýms lönd og ríki ogsvo á þessu tímabili að skipta við skjæðan óvin, Chólera-sóttina, er aptr í ár fór mannskjæð herskildi yfir mikinn hluta Vestr-Evrópu, Niðrlöndin, Euglaud ogFránka- ríki og sumstaðar í öðru sinni; íluttist hún og yfir Atlantshaf til Norðr-Ameriku, en sturlun og ótti og tálmun í öllum viðskiptum og samblendni inanna ámilli fylgdi henni hvörvetna, þótt jafnan fari mínkandi, er eðli sóttarinnar kynnist hetr og betr. Arferð var á þessu tíraabili víðasthvar góð, einku.u í enum norðlægu ri'kjum kríngum Austr- sjóiun og í Danmörku; vorið var heldr óspakt og nokkuð kalt, en þó varð komskurðr og uppskera aifisöm yfirhöfuð, er sumarið reyndist hagstædt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.