Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 67
— 67 — !)da febr. nærstl. Hans dauði atvikaðist þannig: öndverðliga í december mánuðí næstl. ár stóð að venju ljós á borðinu fyrir framan hvílu haus sHcmma morguns um fótaferðar tíma, borðið velt- ist og Ijósið náði til sparlakanna, er hengu kríng- um hvílurúmið og funuðu þau npp í einu vetfángi, stökk hann því nær alis nakinn útúr rúminu og reif þau niðr og heppnaðist honum að slökkva cldinn, enn skambrendi sig svo, bæði á höndum og fótum, að hann strax mátti leggjast xúmfastr og reis eigi á fætr síðau; lá hann í sárum þess- um.rúmar 8 vikur og naut allrar þeirrar aðhjúkr- unar, sem mannlig hjálp var í standi til að veita honum; landar skiptust til að vera hjá houum og vaka ylir houuin, þar kona hans samstundis lá á gólfi; líkamans kraptar hans þverruðu dag frá degi og voru aldeilis úttæmdir, þegar hann sálaðist; S hendrnar voru orðnar heilar, en aunar fótrinn. ekki. Sálarkraptar hans vóru undir hans sjúk- dómi að venju fjörugir og (ískerðtir allt fram í andlátið. Fráfall hans var í mörgu tilliti sorg- iigt: sorgligt fyrir Felag vort, er hann hafði í 4 ár verið þess cmbættismaðr, sem skrifari eða auka- skrifari, og eptir ítrasta megni eflt þess heiðr og sóma. Enn-nú sorgligra er þó dauðsfall hans fyrir föðurlandið,- er mátti vænta ser alls hins bezta af honum ; hann hafði allareiðu, sem svo skjaldgæft er á hans aldri, gjört sig nafnfrægann með rit- gjörðum sínum, er allar iniðuðu til Islands heilla og hagsælda, og eru samdar með serligri, málsniid, greind og þekkíngu og bera vitni um fölskvalaus- ann sanuleiks - kjærleika og brennandi föðurlauds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.