Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 57
— 57 — koni'ings á pessu ári, er Jiann 13ta marz síztl. vóru liðin 25 ár frá J>ví er hann hófst til ríkis, eptir foður sinn Kristján 7da, jnundi J>að og hafa orðið sýniligt í verkinu, einkum í höfuðborginni, ef konúngr hefði ei látið mælast til J>ess við staðar- búa, að öll vegsemd í því skyni mætti hjálíða, og varð J>ví eigi af hátíðinni, en annarstaðar í ríkinu var Iielgihald mikið og hátíðisbragr, kyrkjugánga og J>akkargjörð, og var sjaldau gleðiligra tilefni. Af brauðaveitíngum og frama, er urðu á þessu tímabili, má her geta, að landi vor, yfirauditeur Olafr Stephensen varð býfógeti í Ebeltoft á Jótlandi, landfógeti Ulstrúp og landsyfirrettar Secretaire Stephensen Kancelli'ráð, og sýslumenn- irnir Olafr Finsen, PíMelsted og Kammerassessór Tvede urðu Kammeráð að nafnbótutu; en í árs- lokin varð Kammerherra Moltke, fyrrum stiptamt- maðr á Islandi, fulltrúi Daua konúngs í Stokkhólmi. Marga merkismenn sína misti Danmörk ogsvo á þessu tímabili, en her getr að eins nokkurra; má fyrstan telja prófessor Rasmus Rask, er and- aðist 16da nóvember næstl. af brjóstveiki, eigi fullt 40 ára gamall; misti Island og einkum J>ess hók- mentir í honitm einlægan vin og aðstoðara, er helt heiðri þess á lopt innanlands og utan með trúlyndi og góðvilja, var haun og fyrsti stiptunar- maðr felags vors, og jafnan pess velgjörari. Vinr hans, Sjalands biskup Erasmus Muller, skrifaði æfisögu hans, og svo snilliliga, að eigi mun unt að gjöra það betr. Utför hans var en vegligasta, í'ylgdu líki hans þvínær allir háskólans prófessor- ar oj mörg stórmenni, en stúdeutar báru iíkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.