Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 30
— 30 — ríkisins er svo vaxinn, a8 inntektirnar rciknast húrurabil 51§ millión rd. og gánga þaraf þvínær 23 milliónir til herliSsins útbúnaðar og þarfa, en ríkisskuldirnar samgylda fjögra ára inntektura, og niá það kalla góðan fjárhag á vorum dögum. I staS þcss andaöa Ilegels er tilskipaðr kennari í heimspeki við Berlíns þjóðskóla Dr. StefTens, ætt- aðr frá Noregi, og uafnkendr heimspekíngr og rithöfciidr. Sagt hefir það verið, aS höfSíngja- fundr skyldi Iialdinn meS vorinu, annaðhvört í Berlín eSr FrakkafurSu viS Majn, og ætti þar aS þínga um helztu þjóSarmálefni álfu vorrar, og inuudu þar samankoma hclztu þjóSkonúngar á mcginlandinu eSr fulltrúar þeirra, eu ei vituni ver sönnur á þessu aS svostöddu. Rússland hafSi á öndverSu þessu ti'mabili yfir- staSiS hræn'ngar þær, er uppreistin í Pólen leiddi af serv og naut síSan friSar og rósemis aS ytra áliti í öllum umdæmum si'num. Veldi þessa mikla ríkis eykst ár frá ári, og nú er þaS aS vísu allra rikja mest í vorri heimsálfu; af summuþeirri, cr afgángs vcrSr, þegar tala þeirra, er fæSast árliga í Evrópu, er dregiií frá þeirra er deya í sömu tíS, kemr 4Si partur niSr á Rússland, og svo er reiknaS aS «m 50 ár verSi fólkstala í ríkinu aS jöfriu hlutfalli 100 milliónir sálna (Rómaríki hafði í Trajans tíS 12») og hefir þá þetta ríki þrisvarsinnum fleira herliS enn Fránkaríki og 5 siniium meira enu England, og þó lifa eigí á ? mílu meir enn 420 sálna; má at' því ráSa, hvörsu voldugt þetta ríki se orSiS, og hvaS þaS geti orSiS, þegar framh'Sa stundir. Keisarinn bar mikla umhyggju fyrir sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.