Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 20
V- 20 — mundi framkoma síðar, ef konúngr næði heilsii sinni. J>ann 8da október var konúngr orðinn svo hress, að hann ók í vagni frá sumarbústað sínum, slotiim Escúrial, til höfuðborgarinnar ásamt drottn- íngu siuni, og var þá mikill fögnuðr og gleði- skapr í borginni; útgekk næsta dag í nafni drottn- íngar nýtt fyrirgefníiigar Jögmál (amnestie), er var iniklu fullkomnara cnn það, sem- aÖ framan er umgetið; skyldu eptir því allir þeir eiga aptr- kvæmt og fyrirgefníngar von, cr annaðhvört sætu í fángelsi eðr færn landilótta í útlöndum, fyrir hluttöku í stjóriiarbiitíngiinni á Spáni 1820, (sjá sagnabl. f. þ. á.) og þeim veittr ferðakostnaðr af ríkisins fjárhyrzlu, og var Spánar fulltrúum í út- löndum falið á hendr að byrta þessi gleðitíðindi fyrir þeim er í hlut áttu, og má nærri geta- að margir urðu aðnjótandi, varð drottníng af þcssu mjög vinsæl af þjóðiimi yfirhöfnð, en múkar og kierkar, aldavinir Don Carlos, predikuðu upphlaup ogmötstöðu; urðuþáoguppvísar ýmsar samblásturs tilraunir, jafnvel i sjálfri höfuðborginni, er mið- uðu til að koma fram nýrri stjórnarbiltíngu og Don Carlos til valda; átti drottníng og vinir henn- fullt í fángi með að balda uppi friði í ri'kinu, er eigi hefir sturlazt svo orð megi ágjöra. Margir óttast fyrir því að Fcrdínand kouúngr muni, ef hann kemst aptr til heilsn, beygjast fyrir fortölur og innblástr kennilýðsins aptr til fornra þánka og fyrirtækja, og að vi'su vex abl mótstöðu þeirr- ar, er drottníng á við að skipta," þótt ennþá hafi mátt lúta í lægra haldi; er ni't og fullyrdt að eigi muni verða af því, að. ríkisníðið (Kortrs) komi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.