Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 41
— .41 — Madagascar og Cap Horns niiðdagsli'nu, en ljósar i'rettir liafa ei aífarið. I Vestrdlfunni blómguðust Norðr-Ameríku frí- veldi einsog að undanförnu, og fór makt þeirra ríkdómr og þjóðaheill vaxandi, svo eigi iinnast annarstaðar dæmi til. Ríkis-skuldirnar eru aö kalla fullborgaðar, verzlunin blómgast og fólks- talan eykst ár frá ári; þar er fulikomið ritgjörSa- og þánkafrelsi, og eigi eru þar, sera í Evrópu, bjargræðisvegir og önnur atvinna bundin í skorð- iim innan sjálfráðra takmarka; flytjast því árliga margir þángað frá NorðráJfunni, og iinna þar björg og atvinnu betri enn áðr; er svo sagt, að svo seu margir komnir þángað frá þýzkalandi, að þeir ætli aS stipta þar fríveldi meS því nafni, og se þegar vel á veg komiS. I viSskiptum sínuin við önnur ríki beittu frí- veldin rómverskum krapti og einörS, og vissu hvör- vetna at ná rétti,sínum án lángra umsvifa, og kom það fram í ýmsum atvikum á þessa tímabili, (til dæmis við Don Mígúel), en aS öðrn leiti áttu frí- veldin i íríSi við útlönd ogEvrópu srjórnendr yfir- liöfuS. Alþíng fríveldanna var haldiS i vetr á jóla- föstu, og þykir ræSa sú, er forsetinn Jacksou þá lí;t lialdna, lýsa frelsis- og friSar-anda fremr enu nokkurra formanna hans, enda mældist vel fyrir; fer hann þeim orSum um hagsæld fríveldanna a5 það sem aS framan er taliS, eigi er- ofhermt nema miðr sé; var Jackson Iitlu síðar kjörinn með mikl- um atkvæðafjölda að nýu í 4 ár forseti, er hann þykir hafa lagt fram í embættinu mikla verðúng og stillíngu. Af því er gjörst hefir á þjóSarþi'ng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.