Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 41

Skírnir - 01.01.1833, Page 41
Mailagascar og Cap Horns miSdagslínu, en ljósar i'rettir liafa ei affarið. I VeslnUfnnni blómguSust NorSr-Ameríku frí- veldi einsog að undanförnu, og fór makt þeirra ríkdómr og þjóðaheill vaxandi, svo eigi finnast annarstaðar dæmi til. Ríkis-skuldirnar eru að kalla fullborgaðar, verzluniu blómgast og fólks- talan eykst ár frá ári; þar er fullkomið ritgjörða- og þánkafrelsi, og eigi eru þar, sera í Evrópu, bjargræðisvegir og önnur atvinna bundin í skorð- um innan sjálfráðra takmarka; flytjast því árliga margir þángað frá Norðráifunni, og finna þai björg og atvinnu betri enn áðr; er svo sagt, að svo seu margir komnir þángað frá þýzkalandi, að þeir ætli að stipta þar fríveldi með því nafni, og sé þegar vel á veg komið. I viðskiptum sinum við önnur ríki beittu frí- veldin rómverskum krapti og einörð, og vissu hvör- vetna at ná rétti.sínum án lángra umsvifa, og kom það fram í ýmsura atvikum á þessa timabili, (til da*mis við Don Mígúel), en að öðru leiti áttu frí- veldin í friði við útlönil og Evrópu stjórnendr yfir- liöfuð. Alþíng fríveldanna var haldið í vetr á jóla- föstu, og þykir ræða sú, er forsetinn Jacksou þá lét haldua, lýsa frelsis- og friðar-anda fremr euu nokkurra formanna hans, euda mældist vel fyrir; fer hann þeim orðum um hagsæld fríveldanna að það sem að framan er talið, eigi er ofhermt nema miðr sé; var Jacksou Iitln síðar kjörinn með mikl- uni atkvæðafjölda að nýu i 4 ár forseti, er hann Jiykir hafa lagt fram í embættinu mikla verðúng og stillíngu. Af [>ví er gjörst Iiefir á þjóðarþíng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.