Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 46
— 4(i — því óvild og hatr drottnandi og mjög að Jíkind- um. I cignum Breta á Norðr-Ameríku meginlamli hrcyfðu ser líkar óeyrðir; en stjórnin kúgaði upp- reistina að sinni mcð vopnuðu herliði; ér það fullyrðt, að fríveldin blási eld að þeim kolum, og að vísu má eptirdæmi þeirra verða þeim, er i hlnt eiga, til nokkurrar luigvekju og upplivatníngar. Enskir auka mjög Jiðsabla sinn þar vestra, og er sem þeir óttist fyrir nýum frelsis-viðburðum þar, og þvkir mjög líkligt að síöar mnni framkoma. I konúngsríkinu Noregi varð eigi margt til t/ðinda á þessu ári, er lier verði frásagt, en friðr var innanlands og árferð vi'ðarstlivar sem i' meðal- ári. Konúngr ferðaðist í sumar tii Kristjáníu og og dvaldist þar um hríð, var þá mannkvæmt mjög og-gleðskapr mikill í borginni; ferðaðist koiningr þá og nokkuð umkríng í nálægum hí'röðnm ; Jofuðu Norskhf nijóg gæðsku hans og Ijúfmensku; að skiln- aði sæmdi liann ýmsra vísinda- og merkismcnn norska metorði og nafnbótum, og varð hann af því atviki ennþá vinsællri.enn áðr. Síðan ferðaðist konúngr suðr til Skáneyar lángs með Eyrarsundi, og iek orð á því, að Iiann á þeirri ferð mundi heimsækja Dana konúng, en ei sannaðist það si'ðar. þegar koniingr var kominn aptr Iieim til si'n, rit- taði hann Noregs sljórnarráði þakklætis-brfcf, til auglýsíngar fyrir almenníngi, og fer hann þar mörgum ogfögrum orðum um ástríki þeirra og holl- ustu, og þykir allt þetta lýsa vináttu mikilli milli sambandsvíkjanna. Framfarir Norskra verða með iiri hvörju sýniligri; ritgjörðafreisið ber þar fagra úvöxtu, er meiníngar manna um almenn þjóðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.