Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 9
— 9 — i'ramvarp tekið við af öðru í fulItrúaráSiuu, og eru sura af þeim heldr margbrotin, svo það má fullyrSa aS eigi verSi þeim framkvæmt í þessu samsæti, einkum ef deilur þær, er nú taka að brydda á ser í sjálfu fulltrúaráSinu, fara fram einsog þegar er byrjaS, og fyri hvörju þó virSist mega ráð gjöra. Frá hershöfSíngja GerarS er þaS að segja, aS hann helt litlu eptir vetrnætur meS herumbil 58 þúsundum manna yfir landamærin og inní Belg ín, og stefndi til Antverpen, er Hollendíngar, allt til þess þá var komiS, höfSu þvemeytaS aS selja Belgjnm í hendr kastala þann, er ver horgina, þótt Enskir og Frakkar hefSu áSr fariS þess á leiS meS góSu; þegar hér var komið ánýaði Ger- ard sömu tilmæii, en hershöfðúiginn Chasse', hvörs áSr er getið og fyrirsögn hafSi í kastalanum, þver- neytaSi aS gefa upp kastalann viS Belgi, en kvaðst inundi verja hann til þess ýtrasta. Bjuggust Frakkar þá til atlögu, og þiítt árstiðin væri ein- hvör en óhaganligasta, er veSrátta var "köld og rcgnasöm, og jörðin svo gljúp, að varla varð kom~ ist áfram með fallstikkin og striðsvagnana, höfðu Frakkar þó á stuttum tíma komið upp skotgörð- um og varnarvirkjum, svo að þeir gátu farið að berjast á kastalann; varð þá og skothríSin óven- julígá áköf, er Frakkar sóktu að með 105 fall- stykkjum, og var eitt þeirra svo stórkostligt, að það flutti 1000 punda kúlu, en jörðin skalf viðs- végar umbergis, er því var skotið; mættust kul~ urnar opt í loptiuu, eðr flugu yfir kaslalann og inní Antverpen, og gjörSu allmikinu skaða í borginni; vörðust Hollenilíiigar vel, en þó kom svo umsíöii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.