Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 56
— 5« — lokin Titufcu prestarnir hér i borginni í samein- íngu konúnginum auðmjúkt bæuarbref, og báðu hann breyta kyrkjurítúalinu samkvæmt tíðarandan- iim og vorrar aldar þánkafrelsi og upplýsíngu; er málcfni það síðau tekið til yíirvegunar í Kancclií- inu, en eigi þykir líkligt að það verði tillykta- leidt að svo stöddu, en þetta sem nú var talið cr að vísu gleðiligr vottr vaxandi upplýsíngar og and- Jigrar þroskunar. pá. var en annað og þessu mjög frábrugðið þjóðarmálefni flntt í ritgjörðum Dana á þessu tímabili, en það var um hvörnig hcsta- abli þeirra gæti orðið beztr eðr betri enn híngað- til; en því er þessa her getið, að málefni það varð svoalþjóðligt, er felögvóru stiptuð um allt ríkið til eblíngar þessu augnamiði og kappreiðir fóru fram í haust bæði her í grend við höfuðborgina og annarstaðar um ríkið, en sá ev fyrstr náði tak- markinu og bezt reið, þáði verðlauh til umbuna; ílyktist múgr og margmenni til að horfa á og þókti það góð skemtun; en það sama stendr til á sumri komanda, og er mælt að þá skuli bæði verða ekið á vögnum og kappreiðir þreyttar, eins- og þegar var umgetið. Geta má þess her, að Gyðíngar bygðu sér á þessu ári vegligt samkunduhús hér í borginni, er helgað skal af yfirkennimaniii þeirra á þessu vori; er nú og verið að byggja upp aptr þær há- skólans byggíngar, er brunnu í styrjöldinni 1807, og er það mikið og vandað snildarsmíði, en lokiö skal því innau árs loka 1835, og er þegar vel á veg komið. Sjaldgæf hátíð og gleðilig bauðst þeguum Dana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.