Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 16
— 1« — að nýu, þann (ita febr., og setti konúngr þafc mefc ræðu aö fornum sfó, og dráp á ena helztu at burÖi, er orSið höfðu í ríki hans og í Evrópu ,iriö það nærstliðna. Lögðust misjafnir dómar á ræðu konúngs, en þó fór venjulig þakklætisgjörð fram af hendi parlamentsins, og þókti ýmsum miðr. Af því, er síðan hetir gjörzt í parJament inu, er þaS helzta viðvíkjandi Irskum og vankvæð- um þeirra, er ogsvo í ár hafa leidt til blóSigra upphlaupa og grimdaverka; hefir stjórnin orSiS'aS senda vopnaS herliö af staS til aS halda uppi frifci og frelsi í landinu, er atvinnulausir og bjargþrota iipphlaupsmenn fara hópum saman frá cinu lands- horni til annars, og beita ofbeldi, ef þeim er gjörSr nokkr tálmi; almenníngr tregSast við aS borga skatta og skyldur, og fæst ekkért af þeim nema heimt sé með valdi, og svo er þar mikilí bjargarskortr og harSæri, aS eigi má orðum atS koma. þykjast Irskir svo mjög vera aðþreyngðir af Enskum og málefnum þeirra svo litiS hagrædt, þótt um hafi verið beðið, aS þeir vilja slíta aptr sambandsgjörníng þann, er varðar sameiníngu rík- janna, er þeir ætla það mundi verða þeim hags- bót nokkr, og er ei sýnt hvörsu fram kemr. Srjórn-i arherra Grey hefr farið því fram nýliga í parla- mentinu, að eigi yrSi á annann hátt tálmaS van- kvæðum og uppreist Irskra, enn meS því aS senda þeim á hendr her manns, og aS beita hörku við þá, er á nokkurn hátt tregSuSust viS aS hlíðnast konúnginum og stjórninni; erframvarp hans þegar lesiS í yfirhúsinu, og 1/tr svo út einsog því muni verfca framkvæmt, þrátt fyrir viðburSi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.