Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 16

Skírnir - 01.01.1833, Síða 16
10 að nýu, þanu öta febr., og setti konúngr ]>aS með ræíu að fornum sið, og dráp á ena helztu at- burði, er oröið höfðu í ríki hans og í Evrópu árið það nærstliðna. Lögðust misjafnir dómar á ræðu konúngs, en þó fór venjulig þakklætisgjörð fram af hendi parlamentsins, og Jiókti ýmsum miðr. Af því, er síðan hefir gjörzt í parlament- inu, er Jað helzta viðvíkjandi Irskum og vankvæð- um þeirra, er ogsvo í ár hafa leidt til blóðigra upphlaupa og grimdaverka; hefir stjórnin orðið að senda vopnað herlið af stað til að halda uppi friði og frelsi í landinu, er atvinnulausir og bjargþrota upphlaupsmenn fara hópum saman frá cinu Iands- horni til annars, og beita ofbeldi, ef ]>eim er gjörðr nokkr tálmi; almenníngr tregðast við að borga skatta og skyldur, og fæst ekkert af þeim nema lieimt se með valdi, og svo er |>ar mikill bjargarskortr og harðæri, að eigi má orðum að koma. J>ykjast Irskir svo mjög vera aðþreyngðir af Enskum og málefnum Jeirra svo litið hagrædt, Jótt um hafi verið beðið, að þeir vilja slíta aptr sambandsgjörníng Jann, er varðar sameiningu rík- janna, er [>eir ætla það mundi verða j>eim hags- bót nokkr, og er ei sýnt hvörsu fram kemr. Stjórn-*- arherra Grey hefr farið J>ví fram nýliga í parla- mentinu, að eigi yrði á annann hátt tálmað van- kvæðum og uppreist Irskra, enn með því að senda þeim á hendr her manns, og að beita hörku við þá, er á nokkurn hátt tregðuðust við að hlíðnast konúnginura og stjórninni; erframvarp hans þegar lesið í yfirhúsinu, og lítr svo út einsog því muni verða frainkvæmt, þrátt fyrir viðburði og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.