Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 29
— 2!» — umbót nokkra, cr umdæmastönil eru þar áðr í lög leidd; var og niðrskipan herliðsins breytt tii ens betra, og þótti þó áSr vera mjög fvrir annara ríkja í mörgn. Utlendra máiefna stjóruar- herrann Bernstoff gekk fyrir aldrs sakir úr völd- um, en fyrrverandi leyndarráS kouúngs, Anciiion, tók aptr viS því embætti, og er hann alkendr vinr konúngs og einveldis maktar. Einsog áSr er frá- sagt, ietu margir Pólskir flóttamenn berast fyrir í ríkinu, og viidu eigi Iiverfa heimleiöis síéan, varS þeim þar eigi svo gott til athvarfs einsog þeir hugSu, og urSu nokkrar óspektir af þeiría hálfu, en lrerliS konúngs varS aS skerast í leikinn, og urSu kjör Pólskra miSr enn áSr af þeim at- hurSi. Kouúngr dró her sainan í vetr eS vestra í ríkinu, meSan leiSángr Frakka til Belgíu stóö yíir, og aS öSru leiti helt hann einsog flestir aSrir Evrcipu stjórnendr, herliS sitt vígbúiS. I misklíS- um Belgja og Hollendínga átti kouúngr eigi sýni- liga hluttöku, aS því undanskildu, aS fulltrúi hans var meS á fulltrúa ráSstefnunni í Lundúnum, er leiSa átti þær misklíSir tiL lykta; en í ríkisti'Sindim- um, er útkoma í Berlín, stóS kunngjört öndverSliga í vetr, aS konúngr eptir samkomulagi viS Austr- ríkis keisara eigi mundi samþykkja aS vopnum væri heitt af Enskum og Frökkum gegn Hollend- ínga konúugi, þótt þessi kynni aS tregSast nokkuS leingr enn komiS væri, þó herma seinustu frettir þaSan, aS konúngr hafi sagst eigi mundi veita Uol- lendingum annann liSstyrk, enn góðar tillögur og milligaungu, en eigi fulltíngja þeiin meS vopnum og herliSi, hvað sem síÖar reynist. Fjárhagr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.