Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 29

Skírnir - 01.01.1833, Page 29
umbót nokkra, er umdæmastönil eru þar áðr í lög Icidd; rar og niörskipan heriiösius breytt til ens betra, og J)ótti [)ó áðr vera mjög fyrir annara ríkja í mörgu. Utlendra málefna stjórnar- herrann Bernstoíf gekk fyrir aldrs sakir úr völd- um, en fyrrverandi leyndarráð konúngs, Ancillon, tók aptr við [>ví embætti, og er Iianu alkendr vinr konúngs og einveldis maktar. Einsog áðr er frá- sagt, letu margir Pólskir flóttamenn berast fyrir í ríkinn, og vildu eigi liverfa heimleiðis síðan, varð þeim [)ar eigi svo gott til athvarfs einsog [>eir hugðu, og urðu nokkrar óspektir af þeirra hálfu, en lrerlið konúngs varð að skerast í leikinn, og urðu kjör Pólskra miðr enn áðr af þeím at- hurði. Konúngr dró her saman í vetr eð vestra í ríkinu, meðan leiðángr Frakka til Beigíu stóð yfir, og að öðru Ieiti helt hann einsog flestir aðrir Evrópu stjórnendr, herlið sitt vígbúið. I misklíð- um Belgja og Hollendínga átti konúngr eigi sýni- liga hluttöku, að því undanskildu, að fulltrúi hans var með á fulltrúa ráðstefnunni í Luudúnum, er leiða átti þær misklíðir til lykta; en í ríkistíðindim- um, er útkoma í Berlín, stóð kunngjört öndverðliga i vetr, að konúngr eptir samkomulagi við Austr- ríkis keisara eigi mundi samþykkja að vopnum væri beitt af Enskum og Frökkum gegn Ilollend- ínga konúngi, þótt þessi kynni að tregðast nokkuð leingr enn komið væri, þó herma seinustu frettir þaðan, að konúngr liafi sagst eigi mundi veita IIol- lendingum annann liðstyrk, enn góðar tiliögur og milligauugu, en eigi fulltíngja þeiin með vopnum og herliði, hvað sem síðar reynist. Fjárhagr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.