Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 65
— 65 — ma&r alþektr fyrir dugnað sinn og lærdóm og vel- vild til Islands. A næstliSnu sumri fór gjaldkeri vor Cand. chir. Hra Eggert Jónsson út til Islands til em- bættis síns þar, sem fjórSúngslæknir á NorSrlandi, og gjörSi áSr fullkomin skil á Félagsins fjárefn- um, er hann um 1 árs tíma hafSi heiSarliga um- annast; tók auka-gjaldkerinn Stúd. chir. Hra Skúli Thórarensen góðfúsliga aS ser, eptir mínum til- mælum, umsjón á Felagsins peníngum, unz reglu- lig kosníng framfæri, hvör þó heflr frestazt allt til þessa, þar enginn fundr liefir getaS haldizt vegna -ýmsra hindrana og sorgligra atvika. |>ótt Felagsins hagr hafi áriö sem leiS veriS blómligr og góSr, einsog nú stuttliga var ávikiS, þá hefir þaS þó á hina síSuna liSiS stóran skaSa í dauSsfalIi tveggja dugligra, nafnfrægra og elsk- aSra Felagslima. Skömmu eptir vetrnætr í haust sálaSist, eptir 4 daga legu af brjóstveiki, fyrsti stiptari Felags vors og þess heiSrsIimr, sá utan- lands og innan jafn-nafnfrægi Prófessor og há- skólans bókavörSurRasmus Rask; sýndistsvo, sem hann seinasta áriS hafi veriS nokkuS lasburSa, en hann ofboSiS kröptum sínum meS makalausri iSju- semi, bóklestri og kyrrsetu; sálarinnar fjör bar líkamans krapta ofrliSa og hann dó svo aS segja meS pennann í hendinni, því fleiri rit, hvört öSru markverSara og djúpsærara, útkomu frá hans hendi skömmu fyrir andlát hans. Hann var aS því leiti afbragS allra annara vísindamanna, sem honum samtíSa voru uppi í heimi, aS hann átti ekki sinn maka meSal þeirra / jafn-útbreiddri og djúpsærri (5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.