Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 2

Skírnir - 01.01.1833, Síða 2
2 liðskipti Soldáns og Ala jarls í Ægjptalandi eft eystra: jiá var og e8 þriöja atriÖið, misklíÖir Belg- ja og Ilollendínga, eðr fullnustugjörð og frain- kvæmd friðarsáttmálans af 15da nóv. nærstl. ár, cf það væri ætlanda, að [iað leidili til annars eun máske nokkurrar uppstittu milli þcirra svokölluðii Stóru-makta, er tekið hafa að ser að leiða [iað mál til lykta; en þetta virðist mjög svo ólíkligt, því fyrir utan það, að fjárhagr flestra Evrópu ríkja bannar útdragssama stríðsútgjörð, var það sýni- ligt, að stjórnarfræðin leitaði lags að komast lijá stríði og styrjöld og þjóðaviljinn var því saindræg- ur, og þótt Frakkar í árslokin dræu sverðið úr slíðrum, var það að eins um stundarsakir, «og nú cr sem hvorgi væri aforðið; hvorgi sturlaðist heldr almenn rósemi álfu vorrar á þessu tfmabili, þótt allviða væru óeyrðir og sundrgjörð manna ámilli; var því hagsæld drottnandi þegar á allt er litið. þó áttu ýms lönd og ríki ogsvo á þessu timabili að skipta við skjæðan óvin, Chólera-sóttina, er aptr í ár fór mannskjæð herskildi yfir mikinn liluta Vestr-Evrópu, Niðrlöndin, England og Fránka- riki og sumstaðar í öðru sinni; fluttist hún og yfir Atlantshaf til Norðr-Ameriku, en sturlun og ótti og tálmun í öllum viðskiptum og samblendni manna ámilli fylgdi henni hvörvetna, þótt jafnan fari mínkandi, er eðli sóttarinnar kynnist betr og betr. Arferð var á þessu tiinabili víðastlivar góð, einku.n í enum norðlægu ríkjum kringuiti Austr- sjóinu og í Danmörku; vorið var heldr óspakt og nokkuð kalt, en þó varð kornskurðr og uppskera aiðsöm yfirhöfuð, er sumarið reyndist hagstædt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.